Hlín - 01.01.1946, Page 69

Hlín - 01.01.1946, Page 69
Hlín 67 ans, þeim tekst það yfirleitt svo vel, að fáir mundu sjá, að börn liafi þar verið að verki. — Kennarinn sjer þeim fyrir öllu bókbandsefni og áhöldum. Börnin borga verkefnið í lok skólaársins, sem venjulega er eitthvað neðan við 10 kr. fyrir hvert barn. — Þetta starf er vinsælt af öllum. Yfirleitt er lieilsa barna hjer í góðu lagi .— Öræfingar losna líka við marga umferðasjúkdóma vegna fjarlægðar frá öðrum bygðum. Læknar telja loftslag hjerna vera holt. Hjer hefur aldrei orðið vart við berklaveiki. Fjelagslíf er hjer í góðu lagi, þar ber ungmennafjelagið hæst. — Það heldur fundi því nær mánaðarlega, utan sláttar. — Þá ræða fjelagar áhugamál sín og skemta sjer að lokum við söng og dans. — Fjelagið hefur gefið út blað í mörg ár: „Fjelagsvininn“. — Blaðið er fjelaginu til sóma, það er lesið upp á ungmennafjelagsfundum og flytur þá venjulega hver sína sögu eða kvæði. Þetta er hin besta skemtun. — Unga fólkið hlakkar mikið til þessara funda. — í fjelagið ritast nálega öll 12 ára börn. Fáir ganga úr því aftur nema heimilisbundnar konur. — En sumir, sem liafa flutt úr sveitinni, hafa gerst æfifjelagar öðrum til mikillar ánægju. Það eru víst fáar sveitir á íslandi, sem hafa eins mörgu ungu fólki á að skipa eins og Öræfin. — Hjer eru svo sterk tengsl milli foreldra og barna, að börnin yfirgefa ekki heimili sitt, nema það sje bjarglegt eftir. — Ungu stúlk- urnar eru að reyna að sjá svo um, að mamma þeirra hafi altaf eina stúlku heima og sömu sögu má segja af piltun- um. — En jjar sem aðeins er einn drengur, eða ein stúlka, þar er úr vöndu að ráða, því flestum er útþráin í blóð borin. Fólkið vill sjá sem mest af landinu og leita sjer fjár eða frama. — Foreldrar vilja líka sjaldan marka börnum sínum svo „þröngan bás“ að þau hafi enga stund frjálsa út fyrir sveitina, „því heimskt er heimaalið barn“. — Þess- um unglingum gefst oftast eitthvert tækifæri til skemti- ferða eða að sækja námskeið, sem hafa orðið unglingum að miklum notum. 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.