Hlín - 01.01.1946, Síða 11

Hlín - 01.01.1946, Síða 11
Hlín 9 látið var úti, bæði af ætu og óætu, úr Hafnabú- inu á þeim árum, enda af miklu að taka. — Þá voru ekki peningar í hvers manns höndum eins og síðar, og láns- stofnanir fáar og ekki ör- ar á fje. Þá var leitað til þeirra fáu, sem höfðu peningaráð, um hjálp og aðstoð að leysa vandræði manna. Jóninna var ein af þessum hjálparhellum, hún vildi allra vandræði leysa, en kærast varhenni að hjálpa mönnurn til sjálfsbjargar, var húnþar óbilandi. — Hjálpfýsi hennar og gjafmildi var einstök. Jeg man hve mjer, unglingnum, fanst mikið til um, þegar bændur, fjær og nær.sótturáðtilJóninnuummargt. Jóninna var nrikill gestgjafi, og þóheimiliðværiafskekt, var þar sjaldan gestalaust. Ýmsir höfðingsmenn komu langt að til að sjá húsmóðurina, kynnast heimilisháttum og sjá staðinn. Það var þó ekki einungis búsumhyggjan á þessu stóra heimili, úti og inni, sem Jóninna hugsaði um fyrst og fremst, eða hvernig hún gæti best aukið bú sitt og auðg- ast að löndum og lausum aurum, þótt það hefði verið ær- ið verkefni eins og hjer stóðu sakir, margir hefðu ekki lyft meiru. — En Jóninnu var langsamlega mest umhugað menning fólksins og mentun. — Heimili hennar var fyr- irmynd um öll vinnubrögð, hreinlæti og reglusemi. Þar lærðu stúlkur hennar áreiðanlega að koma ntjólk í mat og ull í fat svo vel væri. Þar var mikið unnið á veturna að tóskap, margir rokkar gengu og vefstóllinn allan vetur- Jóninna Jónsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.