Hlín - 01.01.1954, Side 11

Hlín - 01.01.1954, Side 11
Hlin 9 sig mjög fram við að sýna aðkomukonum framfarir og fegrun síns bæjar, svo sem klæðaverksmiðjuna Gefjun, blómagarða við einstök hús, sem voru mjög fagrir, þó eigi væru þeir í sínum fegursta skrúða vegna tíðarfarsins. — Það man jeg glögt, að síra Geir Sæmundsson sagði okkur, er við skoðuðum garðinn við hús hans, að hann liefði fundið fyrsta fífilinn útsprunginn 21. júní og sagðist hann telja það vera fyrsta fífilinn, sem sprungið hefði út við Eyjafjörð á þessu vori. Við lifðum í glaum og gleði þessa viku, en oft kom manni í hug, einkum á kvöldin, hvernig takast myndi að taka á móti þessum konum á ýmsum stöðum út um sveitir, þar sem aðstæður eru misjafnar og fátt að bjóða. En áhyggjur mínar minkuðu nokkuð, er jeg heyrði á tal tveggja Akureyrarkvenna, er voru að tala um, hvernig aðkomukonunum myndi líka hjá þeim. — Þá sagði önnur konan alt í einu: „Við verðum að vona að konunum þyki gaman að vera hjá okkur, því þær gætu ekki talað svona fallega, ef þær hefðu ekki ánægju af að vera með okkur.“ — Við þessi orð birti í huga nrínum. Að baki öllu þessu lá þá áreiðanlega sú hugsun að rjetta hendina ti! góðs sam- starfs, sem takast mætti á öllu Norðurlandi. — Og nú, eftir fjörutíu ár, finst rnjer að starf Sambands norðlenskra kvenna hafi tekist með ágætum. En með þessum línum er ekki ætlunin að lýsa starfi þessa fjelagsskapar, því jeg veit að það verður gert af öðr- um, og er þá aðeins eftir að nrinnast á lreinrferð okkar tveggja, því einungis ferðasaga átti þetta að vera. Að liðinni þessari dásamlegu viku stóðum við tilbúnar að snúa lieinrleiðis, en þá var enginn farkostur, engin skipsferð og enginn bíll þá til. — Ekki var neitt tilhlökk- unarefni að eiga að fara fótgangandi austur í Mývatns- sveit, en jrá konr til sögunnar okkar venjulega hepprri. — Okkur barst sú frjett, að franr í Eyjafirði væri hestur í fóðri, óg annar á Svalbarðsströnd, senr við mættum konra á austur, ef við gætum náð þeim, óg boðunum fylgdu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.