Hlín - 01.01.1954, Síða 21

Hlín - 01.01.1954, Síða 21
Hlin 19 En af hverju er jeg að bregða upp þessari ófullkomnu mynd af þessu merka heimili? Það er af því, að á þessu heimili ólst Hólmfríður upp. — Hún með sína velgerðu, stórbrotnu lund, lifði æsku sína og þroskaár í hinni sögu- ríku Viðey með góðu, mentuðu og göfugu fólki. — Hún hlaut öðrum fremur að sjá nauðsynina á sjermentun kvenna í heimilisstörfum, jafnt þeirn, sem daglega þarf að endurtaka, svo sem matreiðslu og ræstingu og hinum, þar sem þörf er á varðveislu, kaupum á matvælum, fatn- aði og öllu sem heyrir heimilinu til. Hólmfríður fann það brátt, að hún gat ekki komið því í framkvæmd að kenna alt, sem húsmæðraskólar þurfa að fræða nemendur sína um. Til þess hafði skólinn engin skilyrði. En hann bætti úr brýnustu þörf, og Hólmfríður vann þjóðinni stórt og mikið nytsemdarstarf. — Hólm- fríðiir hefði sómt sjer vel sem foringi og forstöðukona fyrir skóla, sem starfað hefði í sveit og átt húsakynni og aðstöðu, líkt og 10 mánaða húsmæðraskólarnir í Noregi. Hólmfríður ráðstafaði eigum sínurn 1942. Þá gaf hún Húsmæðraskóla Reykjavíkur ýms áhöld og borðbúnað. — En löngun hennar var, að komið yrði á fót fleiri hús- mæðraskólum í Reykjavík, og til þess gaf hún Húsmæðra- skólanum í Reykjavík lniseign sína, Þingholtsstræti 28 í Reykjavík. Hólmfríður ljest að heimili sínu 14. apríl 1945 á 92. aldursári. Foreldrar hennar voru prófastshjónin, síra Gísli Jó- hannesson frá Hofsstaðaseli í Skagafirði og kona hans, Guðlaug Eiríksdóttir Sverrisens sýslumanns í Kollabæ. — Hólmfríður var fædd á Reynivöllum í Kjós, og var elst sinna systkina. — Síra Gísli var prófastur Kjalarnesþings. Hann dó ungur. Jeg hef dregið hjer upp ófullkomna mynd af starfi og lífi Hólmfríðar Gísladóttur. Við konurnar, og þjóðin öll, stöndunt í þakkarskuld við hana eins og svo marga, sem liafa rutt brautina. 8»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.