Hlín - 01.01.1954, Page 28

Hlín - 01.01.1954, Page 28
26 Hlin skaparár sín í Reykjavík, en fluttust síðan að Norðurgröf á Kjalarnesi 1928. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en þau ólu upp 2 drengi: Bjarna Sigurðsson, skipstjóra, og Ólaf Magnús- son. Einnig tóku þau á unglingsaldri bróðurson Sigur- jóns, Ásgeir Einarsson, dýralækni. — Öllum þessum drengjum reyndist Guðl'aug sem besta móðir og bar um- liyggju fyrir þeim og lagði alt sitt fram, til þess að þeir gætu sem best trygt framtíð sína til manndóms og þroska. — Alla sína krafta helgaði hún heimili sínu og ástvinum. Frá Norðurgröf fluttust þau hjón til Reykjavíkur 1934, og átti hún þar heima upp frá því. Skömmu eftir að hún fluttist til Reykjavíkur kendi hún sjúkleiks þess, sem dró liana til dauða, en hún ljet ekki bugast, þó orkan minkaði, ekki var hægt að sjá á henni, að neitt væri að, hún sinti sínum störfum með sömu stillingunni og árvekninni, svo að enginn sem ekki vissi að hún var sjúk, grunaði að neitt væri að. Hún átti ósigrandi afl, sem ekki var liægt að buga — sigurvissuna um annað líf og framhaldsþroska þess. Hún hafði um nokkura ára skeið umsjón með barna- völlum hjer í bænum. Þar gafst henni tækifæri til að koma fram sem verndari og leiðbeinandi, þar var rjett kona á rjettum stað, því val þeirra kvenna, sem sinna því starfi, er meira umvert en í fljótu bragði sýnist vera. Þar má enginn finna mismun á umburðarlyndi, þó skapbrigð- in sjeu skjót, og mörg vandamál þurfi að leysast hjá smá- fólkinu. — Hún kunni skil á að sameina kraftana og láta barnslegu gleðina skína yfir hópinn. Við, sem þektum Guðlaugu sálugu ,vitum að hún yfir- gaf þennan heim sem auðug kona. Hún hafði skapað sjer slíkan góðhug meðal samferðafólksins á lífsleiðinni, sem meira gildir í veganesti en þó um veraldleg verðmæti væri að ræða. — Hún lagði mikla stund á að afla sjer þekkingar til þroska í andlegum málum, og var það henni mikill styrkur í hinu langa sjúkdómsstríði hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.