Hlín - 01.01.1954, Síða 38

Hlín - 01.01.1954, Síða 38
36 Hlín þeim árum, en húsfreyjan ljet ekki heldur sitt eftir liggja, og bar híbýlaprýðin þess órækan vott. — Handbragð henn- ar var orðlagt, og það er mælt, að hún hafi eignast fyrstu saumavélina á milli Sanda (það er á milli Mýrdalssands og Skeiðarársands). — Hún gegndi og lengi ljósmóður- störfum með miklum ágætum.... í dag hvarflar hugur fornvinanna heim í Skaftárþing, er ein elsta merkiskona hjeraðsins er þar til moldar borin eftir óvenjulangt og blessunarríkt æfistarf. — Margir eru þar enn, sem nú minnast hinnar glöðu og tápmiklu fríð- leikskonu, er svo vel sat sinn húsfreyjubekk á íslensku sveitaheimili, og háöldruð sómdi sjer jafnan sem ung væri.“ Mjer finst nú vandi að bæta við þessi minningarorð, sem svo vel eru sögð í stuttu rnáli, svo sem vænta mátti af þeim manni. Jeg var á þriðja ári, þegar afi og amma fluttu til for- eldra minna, man jeg því lítið eftir mjer, fyr en þau voru sest að í herbergi norður af baðstofunni. — Þau eru því fast bundin öllum minningum bernsku minnar og æsku, og tvinnað saman minningum um foreldra, föðurömmu, systkini og annað heimilisfólk, sem var lengi það sama ár eftir ár. — Jeg býst því við, að það sem hjer verður sagt á eftir verði jafnframt æskuminningar mínar. — Það var margt fólk í heimili hjá foreldrum mínum, fjölgaði með börnum og vaxandi efnahag. — Afi og amma höfðu sjer- stöðu í heimilinu, bjuggu að mestu leyti út af fyrir sig, höfðu nóg fyrir sig að leggja, höfðu altaf nokkrar kindur, unnu heimilinu eftir þörfum, en að mestu sjálfráð með vinnu sína, sem hentaði vel eftir þeirra umfangsmiklu bú- sýslu. — Þau undu vel hag sínum, en þau settu sinn mikla svip á heimilið. — Afi var smiður góður á trje og járn, hann hjelt vel við öllum vinnutækjum, sat oft í smiðju sinni part úr degi hverjum. — Þar var gaman að líta inn, hver hlutur á sínum stað, og að loknu dagsverki var sópað saman ösku á smiðjuhlóðinni eða hefilspónum á gólfi. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.