Hlín - 01.01.1954, Síða 46

Hlín - 01.01.1954, Síða 46
44 Hlin á Breiðabólstað af síra Jóni Þorvarðarsyni. — Eftir það var hún 5 ár þar vestur í sýslunni, en um tvítugt fór hún til Reykjavíkur, auðvitað í óþökk allra, sem ljetust vilja henni vel. — Þar var hún í 5 ár ogfærði að sauma og margt fleira þarflegt, sem húsfreyjur þurfa að kunna. Til gamans ætla jeg að greina hjer frá atviki, sem varð til þess, að móðir min eignaðist gott heimili í Reykjavík þessi árin: — Móðir mín fór fyrst til Hafnarfjarðar, þegar hún kom suður, og var þar hjá ekkju, móður Dagbjartar, sem seinna varð kona síra Skafta Jónssonar á Siglufirði. — Seint um haustið, einn dag, kemur drengur úr Reykjavík til húsmóður mömmu, en hann fjekk svo mikla úrhellis- rigningu á leiðinni, að hann varð holdvotur, og var móð- ur minni sagt að færa hann úr öllum fötum og láta hann fara ofan í rúm á meðan hún þvoði og þurkaði fötin. — Þegar þessu öllu var lokið, og drengurinn fjekk fötin hrein og þokkaleg, lagði hann á stað heim. — Þegar hann kvaddi móður mína, bað hann hana að koma heim til móður sinnar, ef hún kæmi til Reykjavíkur, hann sagðist eiga heima í Lækjarkoti, það þekti hver maður þann bæ, hann stæði beint á móti Latínuskólanum, vestanverðu við lækinn. — Móðir mín fór svo litlu seinna inn í Reykja- vík að útvega sjer saumakenslu. — Þegar hún er á leiðinni ofan Bakarastíginn, sem þá var kallaður, mætir hún drengnum, sem áður var nefndur, og verður þar fagnað- arfundur. — Hann fer með hana heim til móður sinnar, sem hjet Guðrún Ólafsdóttir og bjó með börnum sínum í Lækjarkoti, og var hún þá ekkja. — Hún tók á rnóti .móður minni eins og hún væri dóttir hennar, og ljet hana hafa heimili hjá sjer öll árin, sem hún átti heima í Reykja- vík. (Gróa hjer konan, sem móðir mín lærði saumaskap hjá, hún var kölluð Gróa skreðari, ekki veit jeg hvers dóttir hún var.) Að þessum tíma liðnum fór hún aftur til fósturforeldra sinna að beiðni þeirra. — Fóstra móður nrinnar var þá orð- in heilsubiluð og rúmföst. — Móðir mín var ráðskona hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.