Hlín - 01.01.1954, Síða 69

Hlín - 01.01.1954, Síða 69
Hlin 67 ar og ein hjúkrunarkona, auk frk Kjær yfirhjúkrunar- konu, svo og ein vökukona. — Frá því kl. 6 á morgnana til 8 á kvöldin, batt jeg um og þvoði upp sár, lagði bakstra, bjó um rúm, baðaði sjúklinga og skamtaði þeim mat í vissum ílátum. (Hver vildi hafa sitt rjetta ílát, og var stundum ekki gott að þekkja þau sundur.) — Að vísu var 2ja klst. frítími á daginn, að öðru leyti en því, að svara þurfti hringingum. — En ekki lagði jeg mig til hvíldar í frítímunum, heldur sat við útsaum. — Það var ekki siður á Laugarnesi að gefa heila frídaga, heldur aðeins frá kl. 2 á daginn, einu sinni í viku. — Samt naut jeg þeirra fríð- inda að fá frí allan jóladaginn 1926. — Á kvöldin máttum við nemarnir ekki fara út fyrir spítalalóðina, nema biðja um leyfi. Frk. Kjær bannaði mjer líka að hlaupa á harða- spretti um gangana, en það gerði jeg óspart í byrjun, þeg- ar jeg þurfti að flýta mjer, og get raunar aldrei vanið mig alveg af því. — í fyrsta skifti sem jeg batt bakstur, brendi jeg alla lófana og fingurna innanverða, en ætlaði ekki að skeyta um það, heldur halda áfram hjúkrunarstörfunum. En yfirhjúkrunarkonan tók eftir því, bannaði mjer að vinna, bar joðáburð á sárin og batt um. — Sagði hún um leið, að jeg væri of ung til að vinna þessi erfiðu störf, og skyldi jeg bíða í tvö ár, en byrja svo aftur. — Það var mjer rnjög fjarri skapi, enda gekk alt vel eftir þetta, og að skiln- aði sagði frk. Kjær, að hún gæfi mjer sín bestu meðmæli. — Jeg var 8 mánuði á Laugarnesi, mjer þótti mjög vænt um sjúklingana og líkaði þar vel. — Enn stendur mjer spítalinn fyrir hugskotssjónum, sem eitt hið fallegasta og hreinlegasta hús, sem jeg hef á æfinni sjeð, og mig verkj- aði í hjartað, er jeg 20 árum síðar sá það brenna til kaldra kola á örskammri stundu. — Skyldu sjúklingarnir ekki hafa fundið til, er þeir, nokkru áður en húsið brann, þurftu að flytja frá þeim fagra stað, Laugamesi? Næsti áfangi var Sjúkrahúsið á Akureyri, en á því dvaldi jeg á'rlangt við hjúkrunarnám. Þar lærði jeg margt og margt dreif á dagana. — Ólýsanleg var fegurðin oft síð- 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.