Hlín - 01.01.1954, Page 70

Hlín - 01.01.1954, Page 70
68 Hlin ari hluta vornætur, þegar sólin var að koma upp og varp- aði ljómi yfir Pollinn og Vaðlaheiðina. — JÞví næst var jeg 13 mánuði á Vífilsstöðum. Frá þeim tíma er mjer helst minnisstæðast, hvernig jeg kraup niður á kyrlátum næt- urstundum, til að þakka Guði að hann hefði gefið mjer tækifæri og getu til að lina lítillega þjáningar sjúkling- anna og verða þeim að liði. — Þá voru menn veikari af berklunum en þeir eru nú, síðan ýms lyf eru fundin upp við þeim. — Frá Vífilsstöðum sigldi jeg til Noregs og lauk náminu á Ullevaalsjúkrahúsinu í Osló, en það var slærsta sjúkrahús á Norðurlöndum. — Þar var jeg á hinum ýmsu deildum í 13 mánuði, og þótti einna mest til þess koma að vera á fæðingardeildinni. — Það var svo gaman að ann- ast ungbörnin, sjerstaklega að baða þau. — Árið 1930 var jeg útskrifuð hjúkrunarkona, og þurfti nú að fara í at- vinnuleit. — Fyrsti áfanginn á jreirri braut varð Nýi- Kleppur, en þar stundaði jeg framhaldsnám í 6 mánuði. — Ekki vildi jeg samt ílengjast á Kleppi, heldur sótti um að komast á Landsspítalann, sem þá átti að taka til starfa. — Jeg var ein hinna þriggja deildarhjúkrunarkvenna, sem ráðnar voru á Landsspítalann við stofnun hans, og fyrstu mánuðina unnum við að því að kóma spítalanum í lag, sauma gluggatjöld o. s. frv. — Síðan átti að heita, að jeg yrði húsmóðir og deildarhjúkrunarkona á Röntgendeild- inni, en ekki var jeg hrifin af því starfi. — Fanst það of einhliða, ekki nógu mikil hjúkrun. — Að hálfu öðru ári liðnu fór jeg því þaðan. — Þess verð jeg að geta, þótt það kannske komi ekki málinu beinlínis við, að á Röntgen- deildinni kyntist jeg kærleikanum milli manns og konu í fyrsta (og víst áreiðanlega líka í síðasta sinn). Og þótt ekki bæri jeg gæfu til að giftast fallegasta og besta mann- inum í heiminum að mínum dómi, þá vildi jeg þó síst af öllu hafa þurft að verða af þeirri reynslu. — Hin fyrsta sjálfstæða staða mín í hjúkrunarstarfinu varð því, af þess- ari ástæðu, mjög áhrifa- og afdrifarík. — Eftir að jeg fór af Röntgen, flutti jeg upp í hæðirnar — á lyfja- og hand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.