Hlín - 01.01.1954, Page 73

Hlín - 01.01.1954, Page 73
Hlín 71. spítalahjúkrunarkonuna, undir handarjaðri læknisins, gæti ekki dreymt um. Sjúkraskýlið hefur tekið miklum stakkaskiftum síðan 1945. iÞá var. þar kolakynding fyrir húið og böðin, kola- eldavjel í eldhúsi, vatninu, sem var takmarkað að vöxt- um, dælt úr ljelegum brunni, skólpi úr böðunum dælt burtu með ljelegri handdælu, o. s. frv. — Smásaman hefur þetta verið endurbætt, fengin olíukynding, vatnsleiðsla, skolpleiðsla, rafmagn frá Sogsvirkjuninni, rafnragnselda- vjel, rafmagnspottur, nýir ofnar, gólfdúkar, þar sem þá vantaði, komið upp ljósböðum og herbergi í kjallara lag- fært fyrir þau. — Síðast í sumar var sjúkraskýlið málað utan og innan, og er nú vistlegt mjög og búið flestum þægindum. — þó er nokkuð eftii' að gera enn, einkum ut- anhúss, og ætti að starfrækja skýlið alt árið, þyrfti að vera afgirtur, ræktaður reitur kringum húsið. Hjúkrunarkonan gerir meira en að sinna störfunx á sjúkraskýlinu. Hún fer í sjúkravitjanir svo hundruðum skiftir í braggana og út um þorpið og í nágrenni þess. Hún hefur einnig oftast haft með höndum heilbrigðiseft- irlit í barna- og unglingáskÖlanum og stundum kent unglingunr hjálp í viðlögum. í sjúkraskýlinu þarf að lrafa nokkuð af lyfjum og um- búðum til taks, ekki eingöngu til eigin þarfa, heldur einn- ig fyrir bátana og fólkið yfirleitt, því ekki verður hlaupið til Keflavíkur í snatri, eða hvenær sem er. — Þótti mjer, einkunr í byrjuir, vandasanrt að sigla þar milli skers ,og báru, láta ekki annað etr það sem leyfilegt og skaðlaust er, en á hinh bóginn reyna að sinna þoifum fólksins og gera það ánægt. — Oft er býsira örðugt að vita, hve miklar byigðir þarf að útvega, þar sem skýlið starfar aðeins hluta úr áriiru, og nrargur vill ógjarnan liggja með mikið, sem svo e. t. v. verður óirýtt. — Hjúkrunarkonan ber fjárlrag skýlisins fyrir brjósti, og reyirir að láta lrann vei'ða sem bestan. — Verðlagi öllu er þó mjög stilt í lróf, eir sjómeinr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.