Hlín - 01.01.1954, Síða 92

Hlín - 01.01.1954, Síða 92
90 Hlin Ennþá meiri vandi og ábyrgð er þó lögð á herðar þeirra, er uppfylla eiga og gera góð skil þörfum manns á sviði fæðunnar. — Dagleg störf allra, eða að minsta kosti all- flestra húsmæðra hjerlendis, eru meðal annars þau að sjá um fæðið fyrir heimilisfólk sitt. Húsmæðrunum er þar fengið í hendur mikilvægt verkefni og vandasamt. María Curie, snillingurinn, sem í raun og veru opnaði mannkyninu nýjan heim, er hún með frábærri elju og þrautseigju gefst ekki upp við að leysa úr læðingi gátu hinna geislavirku efna, þó maður hennar og samstarfs- maður væri alveg að missa móðinn — ljet svo ummælt, eftir að hún fór að matbúa á heimili sínu: — Að það væri engu minni vandi að búa til góðan mat en að leysa úr þungum, efnafræðilegum rannsóknum. Jeg geri ráð fyrir, að allar konur, er við matreiðslu fást, vilji leysa það verkefni af hendi með fylstu sam- viskusemi, enda talsvert í liúfi að vel takist, því það gefur auga leið, að líðan manna og heilsa fer nokkuð mikið eft- ir því, hvernig þar tekst til, þó fleira komi að sjálfsögðu til greina, sem eykur eða rýrir vellíðanina. — Maðurinn er ekki aðeins líkami, — hann er líka og auðvitað fyrst og fremst sál. — En sál og líkami eru svo nátengd, meðan samstarf þeirra varir hjer á jörð, að vanti á að vel sje að öðru hvoru búið, líða báðir partar við það. — Það er því óneitanlega stór þáttur að vanda vel daglegt viðurværi, hafa það sem íjölbreyttast og gæta þess að taka með þær fæðutegundir, sem vitað er að innihalda gnægðir af fjör- og steinefnum, sem líkaminn þarfnast, ásamt og ekki síð- ur en kolvetnis eggjahvítu og fitu, sem mynda aðalmagn fæðutegundanna. Börnin, ekki hvað síst, njóta góðs af, ef vel tekst til — eða líða fyrir það sem miður fer. — Þau eru að byggja upp líkama sinn, og til þess að það megi takast sem best, þurfa þau að fá hollan og vel samsettan mat. Nú, þegar líður að vori, hvarflar það að, að enn á ný eru tækifærin að nálgast, að heimilin í landinu geti not-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.