Hlín - 01.01.1954, Page 94

Hlín - 01.01.1954, Page 94
92 Hlin bráðar, að það þyki hrein vöntun, e£ grænmeti er ekki á hvers manns borði, a. in. k. yfir sumartímann, — eins og kartöflur þykja t. d. ómissandi nú, sem fyrir tæpum 200 árum þektust alls ekki á íslandi. Kartöflurnar voru fyrst fluttar til landsins af síra Birni Halldórssyni í Sauðlauksdal árið 1759. — Sú sending’kom reyndar ekki til landsins fyrr en 6. ágúst um sumarið. — Síra Björn sáði samt, en uppskeran varð sem engin, sem varla var von til. — Síra Björn fjekk þá nýja sendingu næsta ár, og kom hún í hans hendur 4. janúar árið 1760. Sáði hann strax og fjekk góða uppskeru um haustið. — En síra Björn var ekki ,eins og margir halda, eini maður- inn á Islandi, sem ræktaði kartöflur það herrans ár 1760. — Síra Guðlaugur Þorgeirsson, prófastur í Görðum á Alftanesi, ræktaði þær einnig þar, þetta sama sumar. — Það voru því tveir staðir á landinu, sem kartöflur uxu á samsumars í fyrsta skifti er sú jurt gaf uppskeru hjerlend- is: Garðar á Alftanesi og Sauðlauksdalur. — Síra Björn í Sauðlauksdal skrifaði skýrslu um þessa tilraun sína, og var hún gefin út í Kaupmannahöfn árið 1765. — Af þeirri skýrslu má sjá, að síra Guðlaugur í Görðum hafði einnig ræktað kartöflur hjá sjer sama árið og síra Björn, og er sennilegt að þeir hafi báðir fengið útsæðið frá útlöndum þá um vorið. — Árið 1762 lætur Eggert Ólafsson þess get- ið, að hann hafi borðað kartöflur hjá síra Guðlaugi. Kartöfluræktin þurfti tíma til að ryðja sjer til rúms, sem aðrar nytsamar nýjungar. — Þó var svo komið árið 1790, að við svo að segja hvern bæ á Álftanesi var kominn kartöflugarður. — Gætti þar bæði áhrifanna frá síra Gnð- laugi og frá stiptamtmönnunum á Bessastöðum, sem ljetu sjer mjög ant um viðgang kartöfluræktunarinnar hjer. — En meiri skriður komst á kartöflúræktina í byrjun 19. aldar, er stríðið stóð yfir milli Englendinga og Dana, á ár- unum 1807—1814, er erfiðleikar voru um öflun nanðsyn- legs korn. — Og nú er fyrir löngu svo konrið, að kartöflur eru ein af aðalfæðutegundum landsmanna. Gulrófur eru &
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.