Hlín - 01.01.1954, Side 106

Hlín - 01.01.1954, Side 106
104 Hlín allar hinar háværu frjettatilhneigingar. — En er það ekki einkenni nútímans á öllum sviðum, að vilja kalla út yfir allan heiminn í einu? — Og óneitanlega er lrjer um heims- hreyfingu að ræða. — „Hún er ekki nógu kirkjuleg“, segja enn aðrir, — en hvað um það? Hún virðist ná til margra, sem kirkjan hefur ekki náð til, og óneitanlega hefur hún fengið marga til að hlusta betur á kirkjuna og lifa eftir fagnaðarerindinu. — „Hún er ekki nógu róttækur and- stæðingur kapitalismans", segja nokkrir. — En MRA- hreyfingunni hefur aldrei verið ætlað það að vera bar- áttuflokkur eins eða neins hagkerfis, heldur vill hún beita áhrifum sínum til þess, að hvar sem skoðanamunur er um andstæða hagsmuni, sje vandinn leystur á þann hátt, að báðir aðilar kannist einlæglega við yfirsjónir sínar, og leggist á eitt við það að finna lausnina. Er erfitt að hugsa sjer, að neitt hagkerfi geti komið að gagni án heiðarleika mannanna. — Og hvað sem hagkerf- inu líður, hefur síst veitt af því að brýna fyrir mönnum, að viðskiftalífið eigi ekki að vera undanskilið siðferði- legri breytni. — Loks eru þeir til, sem finst hreyfingin hafa tapað í við það að breiðast út til heiðinna þjóða, og slaka á hinu sjerkristilega í upþruna sínum. — En við þessu er það að segja, að mörg hin æðri trúarbrögð eiga sameiginlega þau boðorð, sem telja má grundvöll siðferð- isins. — I5au eiga einnig sammerkt í því að vera andstæð efnishyggjunni, og þess hugsunarháttar, er af henni leið- ir. — Og ef til vill getur slík hreyfing sem þessi búið ókristnar þjóðir undir rjettán skilning á Kristi og fagnað- arerindi hans. Nokkrir íslendingar hafa kynst þessari hreyfingu á undanförnum árum, og einstaka menn hafa kornið liing- að utanlands frá. Þeir hafa starfað í kyrþey að því að kynna hreyfinguna fyrir einstökum mönnum. Ekki skal jeg um það ségja, hvaða áhrif það hefði, ef hingað kærni hópur af fólki, og 1 jeti hjer til sín taka um skeið. Geri jeg þó ráð fyrir, að það mundi vekja umtal og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.