Hlín - 01.01.1954, Page 107
Hlin
105
umhugsun, og vekja einhverja til meðvitundar um gildi
trúar og siðgæðis. — Sennilega mundu þeir menn ekki
kenna oss neitt unr hinn sáluhjálplega veg, sem kristin
kirkja lrefur ekki áður frætt oss um. — En lritt tel jeg lík-
legt, að þeir mundu ýta við mörgum, senr ekki hafa áður
gert sjet það ljóst, að fyrsta skrefið til þess að endurbæta
heiminn er að breytast sjálfur til hins betra.
Jakob Jónsson.
Ræða
Pálma rektors Hannessonar við skólaslit Mentaskólans
í Reykjavík 17. júní 1954.
Ungu stúdentar!
í nafni skólans, kennara og skólasystkina árna jeg ykk-
ur allrar blessunar með þennan merka áfanga á þroska-
braut ykkar, sem þið nú lrafið náð. Þið eruð gjöf þessarar
öldnu stofnunar til hins unga lýðveldis íslands á 10 ára
afnræli þess. Jeg óska þess af öllum lrug, að þið reynist
landi voru góð gjöf, og jeg bið lrinn hæsta að styrkja ykk-
ur til þess.
Þið lrafið tengst nrjer býsna traustum böndum, þótt
fátt liafi unr sanrvistir orðið síðasta ár. — í tvísýnu þorra-
veðri, þegar jeg Ijet frá landi, stóðu allmörg ykkar í
hnappi á hafnarbakkanum og horfðuð eftir nrjer. — Sú
mynd var rnjer harla hugföst. — Sanri hópurinn beið nrín
aftur í birtu vordagsins og fagnaði nrjer, þegar jeg kom
heim. — Sú mynd nrun eigi lreldur líða nrjer úr minni.
-----o----