Hlín - 01.01.1954, Page 115

Hlín - 01.01.1954, Page 115
Hlín 113 vjebanda. — Einnig var nokkuð unnið að útbreiðslu vefn- aðar með umferðakenslu. — Formaður hafði sjerstaklega mikinn áhuga fyrir að endurriesa íslenskan vefnað, og sýndi það á ýmsan hátt. — Arið 1938 var í fyrsta sinn ósk- að eftir matreiðslukenslu. Kensla í þeirri grein þar með tekin inn á starfssvið Sambandsins og námsskeið í mat- reiðslu garðávaxta haldið í Neskaupstað 1939. Á ársfundi Sambandsins á Norðfirði 1939 hreyfði Hall- dóra Bjarnadóttir, sem var gestur fundarins, fyrst Bygða- safnsmálinu. — Mintist hún á þá gömlu sveitabæi, sem ríkið hefur tekið undir umsjá sína til varðveislu, benti á gantla Burstarfellsbæinn í Vopnafirði, sem myndi líkleg- astur allra sveitabæja á Austurlandi til varðveislu. — Árið 1937 var minst 10 ára afmælis Sambandsins og stofnaður fastasjóður þess. — í gerðabókinni eru, vegna afmælisins, skráðar þessar Ijóðlínur eftir einn ágætan Austfirðing: „Svo skal efla systrabandið, sjá í hverjum reit grænan skóginn, græðum landið, gerum fyrirheit. Mörg er vorrar þjóðarþörfin, þökkum sýndar dug fyrir unnin fjelagsstörfin fullan áratug. Meðan arineldar brenna okkar heimaranns lifi sæmd og samstörf kvenna: Samband Austurlands“. Sú breyting varð á stjórn Sambandsins þetta tímabil, að Guðrún Pálsdóttir var kjörin ritari í stað Droplaugar Sölvadóttur, er andaðist 1938. Tímabilið 1941—45 var að ]rví leyti sjerstaklega dapui'- legt, að þá misti Sambandið tvær ágætar stjórnarkonur sínar: Sigrúnu P. Blöndal, er andaðist 28. nóv. 1944, og Margrjeti Pjetursdóttur, er andaðist 16. júlí 1944. Formaður Sambandsins hjelt merkinu hátt til hinstu stundar. Hún ræddi um það á ársfundi 1942, að Sam- bandinu væri það lífsskilyrði, að eiga eitthvert mál á hverjum tíma, sem sambandsdeildirnar gætu sameinast um, jafnframt því, sem það ynni að efnahags- og menning- armálum innan fjelagsdeildanna. Hjer fer á eftir kafli úr fundargerðinni 1942: Útdrátt- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.