Hlín - 01.01.1954, Side 134

Hlín - 01.01.1954, Side 134
132 Hlín hafði ekki gleymt, hvað mjer fanst til um Margrjeti, skaft- felska stúlku, sem var vinnukona hjá okkur, árið sem skruggu- veðrið mikla skall á mánudaginn í föstuinngang. — Systur minni hafði litist illa á að laugaveður yrði um þessa helgi og því lagt þvottinn í bleyti heima laugardagskvöldið, en þegar komið var á fætur á mánudagsmorgun var Margrjet öll á burtu og þvotturinn horfinn. — Þegar leið á daginn og óveðrið skall á, fjekk fóstra mín efldan karlmann til að fara inn í laugar og sækja Margrjeti og þvottinn, en hann kom aftur bálreiður, einn og þvottlaus og sagði þetta tröll mætti verða úti fyrir sjer, hún hefði þótst eins fær um að bera pokann sinn eins og hann, hann gæti ljett á einhverri annari en sjer, ef hann kynni ekki við að ganga laus heim. — Skömmu seinna vatt hún sjer inn úr dyrun- um, stokkfreðin og fönnug, með þvottapokann í fanginu og það var hennar fyrsta orð, hvort þessi mannrola væri komin til skila, sjer hefði einhverntíma boðist brattara í fjármenskunni eystra, svo hún sæti varla af sjer laugaferðir fynr óveðrinu á Suðurlandi. — Aldrei Ijek jeg það eftir henni að fara í laugar í vondu veðri og engin önnur sfúlka, sem hjá okkur var, svo jeg muni til, enda var systir mín ávalt á glóðum um að eitthvað yrði að þeim, sem voru undir hennar umsjá og veðurhrædd, þegar aðrir áttu í hlut. — En í góðu veðri fór jeg oft í laugar, og það þó færðin væri misjöfn, því þá var vegurinn ekki kominn og leiðin lá yfir holt og þýfi. Og til efs er mjer, að ungu stúlk- umar nú á dögum komi sælli og heilbrigðari úr skemtiferðun- um en við komum heim með þvottapokana okkar á bakinu. — Mikið vorum við matlystugar, þegar við vorum búnar að „bleyta í“ og aldrei hefur mjer þótt kaffi betra en þegar við sát- um á laugabökkunum með könnuna á milli okkar. — Einu sinni man jeg að við gengum upp á hólinn fyrir ofan laugarnar, með- an .þvotturinn var að þorna á bölunum móti sólinni. Þaðan sáum við inn um öll sund, upp í Mosfellssveit, út í eyjar. — Sumar- loftið var heitt og bjart og dró að sjer ilminn frá grösunum og það gerðum við líka. Um þetta leyti var jeg hætt að liggja í sögubókum í kyrþey, sem jeg áður hafði notað til hverja stund, sem jeg gat. — Jeg ætla að segja frá átviki, sem leysti mig frá lestrarfýsninni, ef það gæti orðið einhverjum, sem les þetta, til athugunar. — Jeg var send í einhverjum erindum á heimili í bænum. Fyrst barði jeg á útidyrnar, en enginn gegndi. Svo lauk jeg upp eldhús- hurðinni, þar ægði öllu saman á borðum, bekkjum, eldstó og hvar sem litið var. Þá gekk jeg að stofuhurðinni, sem stóð í hálfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.