Hlín - 01.01.1954, Page 138

Hlín - 01.01.1954, Page 138
136 Hlin og kvenna, sem að hljóðnemanum koma, og sem hún er mót- tækileg fyrir. Já, þeir miðla okkur af þekkingu sinni þessum fávísu dala- börnum. Þá er nú dagsstarfinu lokið, og dagskráin á enda, segir okkar ágæti Pjetur þulur. — Þjóðsöngurinn hljómar, og hvetur okk- ur til þakkargerðar og bænar til hans, sem öllum vakir yfir, og blessar okkur með styrkri hendi sinni. Himneski faðir, lof og þökk sje þjer fyrir hvern þann dag, sem þú gefur mjer heilsu til að starfa fyrir heimili mitt og skyldulið! Sveitakona.* Rannveig Gunnarsdóttir, Útskálum, Kópaskeri, skrifar haust- ið 1953: Síðastilðið vor eignaðist jegkæliskáp, sem er með nokk- uð öðrum hætti en þeir venjulegu. — Hann er knúinn með olíu, en að öðru leyti mjög líkur rafknúnum skápum, nema nokkru minni en þeir venjulegustu. — ,,Rafha“ í Hafnarfirði framleiðir þá. — Kaupverð skápsins var í vor um 3400,00 kr., en hingað kominn 3550,00 kr. með flutningi og umbúðum. — Hann eyðir tæpum 5 lítrum af steinolíu á viku, og þarf aðeins vikulega að líta eftir honum. Þetta heimilistæki er eitt það besta, er jeg hef eignast, hefur þann stóra kost að geta staðið hvar sem er, og er óháður öllu rafmagni. Ósk mín er sú, að sem flestar húsmæður, sem ekki eiga því láni að fagna að hafa stöðugt rafmagn, geti eignast þetta þarfa heimilistæki. Handhæg Loftræsting. — Ekki man jeg hvenær það var, eða í hvaða sveit, sem jeg kom auga á þessa hentugu og einföldu loftræstingaraðferð fyrir einum 20 árum síðan, á ferðum mínum um Norðurland. — En þegar jeg fór að lagfæra kotið mitt hjer: Móland í Glerárþorpi, fyrir 14 árum, tók jeg hana að sjálfsögðu upp, og hún hefur reynst vel. Það var gaman að vinna að þeirri endurbyggingu og lagfær- ingu. — Jeg hugsa oft til þeirra í Bústaðahverfi og Kópavogi, sem nú eru að klöngra upp kofa yfir höfuðið á sjer! — Hver veit nema þeir geti notfært sjer þessa einföldu loftræstingaraðferð. Jeg fjekk kunningja mína, konur og krakka, í lið með mjer: Við. tíndum grjót á eyrum Glerár í „púkk“, möluðum mó í * í dagskrána vantar aðeins litla hvíldarstund. Sbr. grein dr. Helga Tómassonar í „Hlín“ 16. árg.: „Þreyta og hvíld“. — Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.