Hlín - 01.01.1954, Side 140

Hlín - 01.01.1954, Side 140
138 Hlín af landinu, urðum fljótt samrýmdar, og eitt vil jeg segja, að þar datt engum í hug að þjera, og jeg hygg að andrúmsloftið í stof- unni hefði orðið þyngra, ef sá siður hefði verið við hafður. Allan tímann, sem jeg lá þarna, vorum við þær sömu í 6 rúm- um, en í hinum fjórum var oft skift um sjúklinga, en andinn í stofunni hjelst altaf sá sami, að mjer fanst, og samúðin var þar sterkasti þátturinn. Eftir kl. 8—9 á kvöldin, eða þegar hjúkrunarliðið hafði lokið störfum að mestu, þá var eins og byrjaði okkar „kvöldvaka“. — Ein eldri kona þarna virtist eins og ótæmandi sjór af gátum, kvæðum og sálmum, og var oft skemt sjer við að geta gátur og segja fram smáþrautir og skrítlur — og það lá við, að maður færi hjá sjer, ef kandidatinn átti erindi inn til einvers sjúklings- ins með sprautur eða þessháttar, og sjúkrastofan kvað þá við af hlátrum, en því var altaf vel tekið. Kl. 10 var svo lesinn kafli úr Nýjatestamentinu og lesinn sálmur eða vers á eftir. — Það voru tvær konur, altaf þær sömu, sem gerðu það, og þó með erfiðleikum stundum vegna veikinda sinna. — Sú, sem sálmana las og versin, leit aldrei í bók, heldur þuldi heila sálma upp úr sjer, var það sú sama, sem átti flestar gáturnar. — Þvílíkt minni! Mjer fyrir mitt leyti fanst þessi athöfn eins og helgidómur í vökulokin, — og svo var slökt og reynt að fara að sofa. — Þetta minti mig á kvöldin heima hjá foreldrum mínum, því að þar var sá siður jafnan hafður að lesa kvöldlestra allan veturinn, og þá síðast áður en farið var að hátta, og sungu þá allir sálma fyrir og eftir. Gísli Jónsson, bóndi á Hofi í Svarfaðardal, skrifar vorið 1954: Þú óskar eftir upplýsingum um, hvenær Þjóðhátíð Svarfdæl- inga hefði verið haldin. Það var mánudaginn 3. ágúst 1874. — Góð lýsing er af hátíðinni í „Annál 19. aldar“ síra Pjeturs í Grimsey (IV. bindi, 3. hefti, bls. 186). Þó jeg væri barn að aldri, tæpra 5 ára, man jeg vel allan gang hátíðarinnar og tilhögun, svo sem það væri nýskeð, það hefur mótast svo fast í vitund mína að undrun sætir. Þú baðst mig að segja „Hlín“ dálítið frá sýningunni, sem hald- in var í Hofsrjett á Sumardaginn fyrsta árið 1880. Svo sem gamlir menn muna var veturinn 1879—80 svo veður- blíður, að enginn mundi slíkan. — Um sumarmál snjólaust í há- fjöll og klakalaus jörð seinni hluta vetrar. Á almennum hreppsfundi þennan vetur var þessu sýningar- máli fyrst hreyft, en hver hafi verið fyrsti hvatamaður þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.