Hlín - 01.01.1954, Page 144

Hlín - 01.01.1954, Page 144
142 Hlín Altaf fellur eitthvað til af tuskum. — Jeg safna tuskum í poka, sem jeg læt hanga á afviknum stað hjá eldavjelinni, og safna í hann tuskum, sem tilfalla, er þá þetta altaf við hendina. — Einnig má nota vel þurían svörð, og annað þvílíkt, og jafnvel brjef samanvöðluð. Hellið ekki olíu í logandi eld! Jeg á hringprjónavjel, sem jeg prjóna mikið á fyrir heimilið. — Alla hversdagssokka prjóna jeg í tvennu lagi, að minsta kosti þegar kemur ofan undir hælinn, og hef þá saum á báðum hliðum. — Þetta geri jeg til þess að hægra sje að prjóna neðan í sokkana. — Geri jeg það oft hvað eftir annað, og nota boli og ristar. — Geta sokkarnir litið út sem nýir, ef maður á samlitt band. — Sparast við þetta mikið band. ------o------ Frá Eyrarbakka: Með allri strandlengju Eyrarbakkahrepps er hlaðinn garður, sem nefndur er Sjóvarnargarður. — Hann er víðast 5—10 feta hár, og þykkur að því skapi. — Að honum hefur hlaðist mikið af sandi, sem er honum til styrktar. Enginn veit nú, hve miklu Sjóvarnargarðurinn hefur bjargað, en öryggi íbúanna á Ströndinni er alt annað. — Tekið hefur fyrir landbrotið, svo nú grær það upp, sem áður var auðn. Lítið mun hafa verið gert fyr en eftir flóðið mikla 1799. Fcrðakona skrifar haustið 1953: Það er sjaldan minst á Hrísey í ræðu eða riti. — Sumir hafa þó gefið henni nafnið: „Perla Eyjafjarðar11, og er það orð og að sönnu. — Fegurð útsýnisins er dásamleg, mikið graslendi og mikil ræktun, enda liggur eyj- an vel við sól og gróðurmoldin er prýðileg. — Utvegur er þar mikill og góður, og dugandi fólk. — Eitt af því, sem eyjar- skeggjar rækta, einkum konurnar, eru jarðarber. — Stór og falleg ber voru þar á borðum í lok júlímánaðar. — Flestar hafa konurnar þessa ræktun -í kössum undir gleri. — Skrúðgarðar eru þar svo að segja við hvert hús, fallegir og vel hirtir, og húsin hreinleg og vel máluð. — Þeir, sem vilja bregða sjer í stutt ferðalag frá Akureyri, ættu að heimsækja Hrísey, þangað er maður kominn eftir IV2—2 tíma. Útsýnið úr glugganum mínum. Skólastíll ungrar stúlku: Þegar jeg lít út um gluggann á herberginu mínu, blasir við mjer fegurra og víðáttumeira útsýni en jeg er á nokkurn hátt fær um að lýsa. — Gjarnan vildi jeg þó geta það, því marga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.