Hlín - 01.01.1954, Side 149

Hlín - 01.01.1954, Side 149
Hlín 147 hesta enda var hann mestur sláttumaður, sem jeg hef þekt. — Þó þetta væri mesti sláttur sem jeg vissi um, mun dagslægjan oft hafa verið 30—40 hestar. Á veturna var jeg alla daga við gegningar með Ara og föður mínum. — Á kvöldin unnu allir að tóvinnu, nema Ara sjálfur ekki stöðugt, því að hann var oft við smíðar og bókband. — Hann var smiður góður, smíðaði alt sem þurfti fyrir heimilið. — Lítið var jeg látinn gera að tóvinnu, er kom sjer vel, því jeg hef altaf verið óhneigður fyrir hana, þó jeg hafi metið hana mikils. — Skóna mína var jeg látinn gera sjálfur og bæta þá, það þótti þá í Oræfum sjálfsagður hlutur, að karlmennimir gerðu sjer skó á fæturna og bættu sjálfir. — Vegna þess hvað húsbóndinn hafði mikið að gera, var jeg stundum látinn gera hans skó líka, og fanst mjer það mikill vegsauki. Allar kvöldvökur var einhver látinn lesa sögur eða kveða rímur fyrir fólkið, og var jeg snemma látinn gera það nokkuð mikið. — Þar voru keypt öll blöð, sem út komu, tímarit og flestar bækur, sem út voru gefnar, líka umræður Alþingistíð- indanna. — Alt var þetta lesið fyrir fólkið, sem var oftast milli 10 og 20 manns. — ,,Þá var glatt í góðum rann, gæfan spratt við arin þann,“ sagði Ólína. — Já, mjer þykir vafasamt að Út- varpið gleðji og næri betur en kvöldvökurnar hjá Fagurhóls- mýrar-hjónunum, þó það kostaði öllu minna fje. Húsmóðir mín hafði lesið „Ritreglur" Valdimars Ásmunds- sonar, svo hún gat sagt mjer lítilsháttar til í stafsetningu, sem hún gerði, þegar jeg rjetti henni þræðina í höföldin, er hún festi upp vefina." Krosshúsum á jólaföstu 1953. — Ástæðan til þess að jeg skrifa þjer þessar línur, er sú, sem nú skal greina: í vetur um jóla- leytið fór jeg fyrir alvöru að lesa „Hlín“ frá s.l. ári. — Sá jeg þar gátuvísurnar með yfirskriftinni „Hörpudiskurinn" Og það með: Gleymdur höfundur. Vísur þessar lærði jeg í bernsku af ömmu minni, Maríu Þor- steinsdóttur frá Steindyrum við Eyjafjörð, og voru þær ákveðið taldar kveðnar af Sigfúsi Jónssyni, presti í Höfða í Höfðahverfi, en hann þjónaði á sama tíma Grýtubakkakirkju. Einhverntíma á prestskaparárum Sigfúsar í Höfða átti heima á Grýtubakka greindur og glaður unglingspiltur, Hall- dór Sigurðsson að nafni. — Prestur, sem var prýðilegur hag- yrðingur, og þá um leið vísnavinur, hafði gaman af að skjóta 10»
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.