Valsblaðið - 01.05.2009, Side 6

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 6
Starfið er margt Katrín Jónsdóttir fagnar íslandsmeistaratitli með félögum sínum í kvennaliði Vals í knattspyrnu fjórða árið í röð en liðið vann einnig bikarkeppnina í ár. Einstakar afrekskonur. /1 k.'- i flBk 'TBH Nýp formaður og Árið sem er senn á enda runnið hef- ur verið viðburðaríkt eins og öll þau 98 ár sem geyma sögu Vals. Knattspyrnu- félagið Valur hefur eins og önnur starf- semi í landinu þurft að taka tillit til þeirra efnahagslegu þrenginga sem yfir þjóðina ganga nú um stundir. Nokkrir af okkar stærstu samstarfsaðilum hafa hætt starf- semi, s.s. Frjálsi fjárfestingabankinn. Samstarf bankans og Vals var með mikl- um ágætum á meðan þess naut við og ber að þakka forsvarsmönnum bankans fyr- ir árangursríkt samstarf og sérstaka vel- vild í garð Vals. Félagið er þegar þetta er ritað án aðalstyrktaraðila á búningi, en viðræður eru í gangi við nokkur öfl- ug fyrirtæki. Einnig hefur verið geng- ið frá samningi við Vífilfell til næstu 4 ára með gerð samstarfssamnings sem m.a. felur í sér sölu á framleiðsluvörum þeirra á félagssvæði Vals. Vífilfell verður því einn af helstu stuðningsaðilum Vals á næstu árum. Þakka ber Ölgerðinni fyr- ir farsælt samstarf síðustu 4 árin sem var mikill stuðningur við félagið. Afmælisnefnd stofnuð vegna 100 ána afmælisins 2011 11. maí var stofnuð afmælisnefnd til að hafa veg og vanda að hátíðardagskrá afmælisársins 2011. Hlutverk nefndar- innar er að skipuleggja dagskrá afmæl- isársins á 100 ára afmæli Vals. Meg- in verkefnin eru skipun ritnefndar sem leggja mun línur að ritun sögu félags- ins, setja upp sögusýningu, íþróttavið- burði og hátíðardagskrá. Nefndin er skip- uð Reyni Vigni sem er formaður, Grími Sæmundsen, Ragnheiði Víkingsdóttur, Halldóri Einarssyni og Karli Axelssyni. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að hafa samband við nefndina eða skrifstofu félagsins hafi þeir hugmyndir um atburði, einstaklinga eða muni sem þeir telja að eigi að koma fram á þessum tímamótum. Nefndin hefur ráðið Þorgrím Þráinsson til að rita 100 ár sögu Vals undir hand- leiðslu ritnefndar. fjölbreytt starfsemi við erfiðar aðstæður Skýrsla aðalstjdrnar 2009 íþróttastapf í blóma íþróttastarf hefur verið í miklum blóma á árinu, þó að við vildum sjá að árang- ur meistaraflokks karla í knattspymu hefði verið betri en raun varð á. Það er hins vegar ekkert einsdæmi að einstök lið standi ekki undir væntingum við og við. Við skulum setja það sem verr gekk aftur fyrir okkur og huga betur að þvi sem vel gengur sem og að framtíðinni. 6 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.