Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 15

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 15
Viðurkenningar ur Ólafsson (lést árið 2009, innskot Vals- blaðs) og Jóhannes Bergsteinsson, báðir á tíræðisaldri. 27 Valsmenn hafa á þessum tíma ver- ið sæmdir Valsorðunni og er 21 þeirra núlifandi. Mér er það sönn ánægja við það tækifæri sem hér gefst að bæta tveimur frábærum Valsmönnum og ein- um sem er Valsmaður í anda í hóp Vals- orðuhafa, samkvæmt ákvörðun stjórnar Knattspyrnufélagsins Vals, en þetta eru þeir Brynjar Harðarson, formaður Vals- manna hf, Ingólfur Friðjónsson, varafor- maður Valsmanna hf og Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkurborgar. Mun ég nú rekja í stuttu máli feril þessara sómadrengja í störfum þeirra fyr- ir Knattspymufélagið Val: Brynjar Harðarson er fymirn afreks- maður í handknattleik í Val og íslenska landsliðinu. Hann varð þrisvar sinnum íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikar- meistari í mfl. karla með Val og lék 15 landsleiki. Eftir að keppnisferli lauk var hann formaður handknattleiksdeildar Vals árin 1992-1995 á miklum velgengn- istíma í handboltanum í félaginu. Brynj- ar er einn stofnenda og hefur verið for- maður stjórnar Valsmanna hf frá stofnun félagins þann 1. desember 1999. Vals- menn hf hafa verið fjárhagslegur bak- hjarl og ómetanlegur stuðningsaðili fyrir Knattspymufélagið Val sl. 10 ár. Brynj- ar hefur verið ásamt nokkrum öðmm úr okkar hópi í fylkingarbrjósti þeirra breyt- inga og uppbyggingar sem orðin er að Hlíðarenda á síðustu árum. Brynjar var sæmdur gullmerki Vals árið 1996. Ingólfur Friðjónsson skráðist í Knatt- spymufélagið Val í kringum 1960 og hef- ur síðan verið virkur í keppni, sjálfboða- liðastörfum og trúnaðarstörfum fyrir Val. Hann var í stjóm knattspyrnudeildar Vals frá 1981-1984, í stjóm handknattleiks- deildar Vals frá 1990-1994, í aðalstjóm Vals frá 1998-2002 og síðast en ekki síst í hinni mikilvirku stjóm Valsmanna hf. frá 2003, nú síðast sem varaformaður, þann- ig að hann hefur nú sinnt trúnaðarstörfum fyrir okkur samfleytt í 10 ár. Ingólfur var sæmdur gullmerki Vals árið 1996. Ómar Einarsson hefur starfað hjá Reykjavíkurborg í 34 ár að æskulýðs- og íþróttamálum. Hann hefur verið fram- kvæmdastjóri ÍTR síðan 1986 og hef- ur starfað með 12 borgarstjómm. Síðan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifaði und- ir fyrsta samninginn þann 11. maí 2002 við Reyni Vigni þáverandi formann Vals um uppbyggingu að Hlíðarenda hafa komið að málum Vals og Hlíðarenda af hálfu borgarinnar 7 borgarstjórar, 7 for- menn skipulagsráðs, 6 formenn íþrótta- og tómstundaráðs, 4 borgarlögmenn, 3 borgarverkfræðingar og Ómar Einarsson, sem hefur verið kjölfestan í samskiptum Vals og borgarinnar allan þennan tíma. Þá hefur Ómar verið í bygginganefnd Hlíðarendasvæðis með frábærum fulltrú- um Vals og borgarinnar. Ómar var sæmd- ur gullmerki Vals árið 1991. Hann er eini einstaklingurinn í hópi Valsorðuhafa frá upphafi, sem ekki hefur sinnt forystu- störfum með beinum hætti innan Knatt- spyrnufélagsins Vals. tUEXTRAKTl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.