Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 26

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 26
leikmenn meistaraflokks Vals og hefur hópurinn stækkað jafnt og þétt undanfar- in ár. Valur old boys æfa tvisvar í viku og taka þeir þátt í mótum bæði innanlands og utan. Með þessum tveimur liðum hef- ur körfuknattleiksdeild Vals bakland með yfir 40 félagsmönnum sem styðja við deildina með einum eða öðrum hætti. Fjáraflanir Meistaraflokkar deildarinnar hafa staðið sig vel í fjáröflunum undanfarna vetur og er framlag leikmanna til fjáröflunar mjög mikilvægt fyrir starfið. Stjórn deildarinn- ar þakkar sérstaklega öllum leikmönn- um og öðrum sem komið hafa að fjáröfl- ununum í vetur. Svali Björgvinsson og Ragnar Þór Jónsson stýra fjármálaráði deildarinnar eins og undanfarin ár. Yngpi flokkar Lýður Vignisson var ráðinn yfirþjálfari yngri flokka fyrir tímabilið 2009-2010 og tekur hann við af Birgi Mikaelssyni. Körfuknattleiksdeild Vals þakkar Birgi gott starf á undanfömum árum og óskar honum góðs gengis hjá nýju félagi. Lýð- ur hefur mikla reynslu af körfuknattleik, bæði sem leikmaður og þjálfari, og lauk BA gráðu í íþróttafræðum frá Háskól- anum í Reykjavík vorið 2009. Ráðn- ing Lýðs er mikil lyftistöng fyrir yngri- flokkastarfið og er liður í því að koma allri þjálfun yngri flokka í fastari skorður. Aðrir þjálfarar eru Guðrún Baldursdótt- ir, Sigurður Sigurðarson, Björgvin Rúnar Valentínusarson, Hörður Helgi Hreiðars- son og Þorgrímur Guðni Bjömsson. Hátt í 120 krakkar æfðu körfuknatt- leik hjá Val á árinu sem er að líða. Allir árgangar tóku þátt í íslandsmóti og bik- arkeppni KKÍ. Yngri flokkar léku vel á þriðja hundrað kappleiki og af þeim voru fjölmargir leikir í umsjón Vals að Hlíðar- enda. fslandsmótinu og bikarkeppninni fylgdu mörg skemmtileg og eftirminni- leg ferðalög víða um landið. Yngstu iðk- endurnir tóku þátt í mörgum boðsmótum og gekk það vel fyrir sig. Þorgrímur Guðni Björnsson varð Norðurlandameistari með U18 lands- liðinu og lék síðan með sama landsliði í Evrópukeppninni síðastliðið sumar. Þær Sara Diljá Sigurðardóttir, Selma Skúla- dóttir, Elsa Rún Karlsdóttir og Margrét Ósk Einarsdóttir léku með Reykjavíkur- úrvalinu í skólamóti höfuðborga Norður- landanna sem fram fór í Stokkhólmi. Genni ynnri flokka á síðasta tímabili (2008-2009) Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar var haldin mánudaginn 18. maí. Mikill fjöldi ungra körfuboltaiðkenda ásamt foreldrum og öðmm aðstandendum mætti á hátíðina. Hátíðin hófst í hátíðarsal Vals með því að þjálfarar yngri flokka veittu viðurkenning- ar í sínum flokkum. Að því búnu var hald- ið út í góða veðrið þar sem foreldrar og þjálfarar stóðu við grillið og buðu upp á pulsur með öllu. Unglinga- og drengjaflokkur Pjálfari: Rob Newson Uppistaðan í flokknum voru leikmenn sem æfa með meistaraflokki. Höfðu á að skipa mjög sterku byrjunarliði sem hafði getu til að vinna öll liðin í unglinga- flokki. Strákarnir lentu í öðru sæti í bik- arkeppni KKÍ eftir spennandi leik við Keflavík. Unglingaflokkur Besti leikmaður: Hjalti Friðriksson og Hörður Helgi Hreiðarsson Drengjaflokkur. Besti leikmaður: Þorgrímur Guðni Bjömsson 11. flokkur, fæddir 1992 Þjálfari: Rob Newson Mjög samhentur hópur drengja sem hafa verið mjög duglegir að æfa, enda hafa þeir bætt sig mikið á vetrinum. Leikmenn 11. flokks kepptu jafnframt með drengja- og unglingaflokki félags- ins. Mestu framfarir: Magnús Sigurðsson Besta ástundum: Bergur Ástráðsson Leikmaður ársins: Ásgeir Barkarson 9. -10. flokkur, fæddir 1993-1994 Þjálfarar: Birgir Mikaelsson og Rob Newson Það vom margir efnilegir strákar í 10. flokki sem hafa bætt sig mikið í vetur. Strákarnir spiluðu mikið upp fyrir sig í vetur, með 11., drengja- og unglinga- flokki. 10. flokkur, fæddir 1993 Mestu framfarir: Benedikt Blöndal Bestu ástundun: Benedikt Blöndal Leikmaður ársins: Knútur Ingólfsson 9. flokkur, fæddir 1994 Mestu framfarir: Wei Quan Leikmaður ársins: Magni Þór Walterson 8. flokkur, fæddir 1995 Þjálfari: Birgir Mikaelsson Mikill efniviður í þessum árgangi. Strákarnir þurfa að halda áfram að leggja mikið á sig við æfingar og framtíðin er þeirra. Mestu framfarir: Sigurður Dagur Einars- son 26 Valsblaðið 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.