Valsblaðið - 01.05.2009, Side 33

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 33
 ÆVÍráðum Úskar Bjarna! Ágúsla Edda Björnsdúttir leikur handbolta með meistaraflokki Vals Fæðingardagur og ár: 15. mars 1977. Nám: Er með MA í félagsfræði, gift og þriggja bama móðir. Hjá hvaða liðum hefur þú verið í handbolta: Gróttu, KR, Ribe HK í Dan- mörku, Gróttu/KR, Arrahona (Spánn) og Val. Hef verið lengst í Val af öllum þess- um liðum. Frægur Valsari í fjötskyldunni: Ætli Valdi Gríms og Óskar Bjarni séu ekki þeir frægustu. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Langafi minn Valdimar Sveinbjörnsson sem kom með handbolt- ann til Islands. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Slátrari. Af hverju handbolti: Langskemmtileg- asta liðsíþróttin og ein af fáum íþrótta- greinum sem við getum eitthvað í á heimsmælikvarða. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Unglingameistari í stökki í fimleikum og vann til gullverðlauna í keilu í stelpu- flokki á bekkjarmóti 6.B. Hver man ekki eftir þeirri verðlaunaafhendingu. Eftirminnilegast úr boltanum: Þeg- ar ég varð deildarbikarmeistari með Val vorið 2006. Það er næst því sem ég hef komist að verða íslandsmeistari enda var þetta hálfgerð úrslitakeppni í okkar aug- um. Sama ár lékum við gegn rúmenska liðinu Constanta í undanúrslitum Evr- ópukeppninnar (Challenge Cup) og unn- um 7 marka sigur í fullri Laugardalshöll. Því miður dugði það ekki til en þetta var frábær upplifun. Koma titlar í hús hjá Val í vetur í handbolta: Já, er það ekki bara. Ein setning eftir síðasta tímabil: Þarf bara eitt orð: Vonbrigði. Besti stuðningsmaðurinn: Konni er kóngurinn na na na na na, Konni er kóngurinn na na na na na na. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég ætl- aði að taka „feik“ í víti sem tókst ekki betur en svo að ég dúndraði boltanum í gólfið og síðan lenti hann þægilega í örmum markvarðarins. Erfiðustu samherjarnir: Begga, hún ver óþægilega mikið frá mér stundum á æfingum. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Karl Erlings, það þarf ekkert að útskýra það. Stærsta stundin: Þegar ég var kjörin handboltakona ársins 2006. Athygtisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: íris Ásta. Mér finnst mjög athyglisvert þegar fólk fer út að skokka á Þjóðhátíð. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Fannar og Arnór. Þeir eiga eftir að fara alla leið. Hvernig tíst þér á yngri flokkana í handbolta hjá Vat: Misvel, það eru margir mjög efnilegir flokkar en svo eru nokkrir sem eru alltof fámennir. Þetta þarf að laga. En 7. og 8. flokkur karla verða klárlega efnilegustu flokkar félags- ins eftir veturinn. Hvað lýsir þínum húmor best: Kald- hæðni. Fleygustu orð: You miss 100% of the shots you never take. Mottó: Hver er sinnar gæfu smiður. Við hvaða aðstæður líður þér best: Dauðþreytt uppi í sófa eftir erfiðan sigur- leik sem vannst á lokamínútunni. Á kant- inum er ég með eitthvað gott að borða og drekka enda á ég það skilið eftir sig- urinn. Hvaða setningu notarðu oftast: Nei Birnir, ég veit ekki hvar lyklarnir þín- ir eru. Fullkomið laugardagskvöld: Að elda og borða góðan mat og hafa kósíkvöld með strákunum mínum þremur. Seinna um kvöldið koma góðir vinir í heimsókn og spila og hlæja fram á nótt. Fyrirmynd þín í handbolta: Ólafur Stefánsson, Ivano Balic, Anja Andersen á sínum tíma. Draumur um atvinnumennsku í hand- bolta: Helsti draumurinn væri að spila með úrvalsdeildarliði í Danmörku en ég upplifði drauminn að einhverju leyti þeg- ar ég spilaði sem atvinnumaður á Spáni. Besti söngvari: Freddy Mercury. Besta hljómsveit: Bítlarnir. Besta bíómynd: The Shawshank Red- emption og myndir Clint Eastwood síð- ustu ár. Besta bók: Flugdrekahlauparinn og Hulduslóð eru þær bækur sem hafa hreyft mest við mér. Besta lag: I want you með Bítlunum, Fade Out með Radiohead, Hallelujah Uppáhaldsvefsíðan: valur.is að sjálf- sögðu. Sporttv.is er líka að gera mjög gott mót. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Liverpool. Uppáhalds erlenda handboltafélagið: Kiel í karlaboltanum og Viborg í kvenna- boltanum. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa misst af bikarmeistaratitlinum árið 2000 eftir tvíframlengdan úrslitaleik. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Metnaðarfullur, stríðinn, slúðurkelling, fimmaur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað myndir þú gera: Stækka klefann okkar í meist- araflokki kvenna og setja klósett inn í hann. Stækka lyftingasalinn og setja þar inn fleiri upphitunartæki með sjónvarpi. Svo myndi ég kaupa rafstýrð mörk sem flytja sig sjálf og láta þrífa gólfið inni í sal 2-3 sinnum á dag. Að lokum myndi ég æviráða Óskar Bjarna. Hvað finnst þér að eigi helst að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Halda hátíð fyrir hverfið, gera eitt- hvað sniðugt til að rifja upp sögu félags- ins og halda svo gott partý. Hvað finnst þér mikilvægast að leggja áherslu á í íþróttaþjálfun barna og unglinga: Að ráða hæfa og góða þjálfara sem hafa góð tök á þjálfun þess aldurs- hóps sem þeir eru með. Hvað er að þínu mati góður árang- ur hjá íþróttafélagi: Þegar félagið skil- ar mörgum uppöldum leikmönnum upp í meistaraflokk, leikmönnum sem fara í atvinnumennsku og sem valdir eru í landslið. Valsblaöið 2009 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.