Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 34

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 34
SifAtla með íslandsmeistarabikarinn 2009 með Valsstúlkum á öllum aldri eftir aö stelpurnar tryggðu sér titilinn fjórða árið í röð. Við erum meistarar - þíð eni« snUngar Sil Atladóttip var á síðasta tímabili valin besti leikmaður meistaratlokks kvenna í knattspyrnu hjá Val. Sit er einn lykilleikmanna í sigursæln kvennaliði Vals sem vann tvöfalt í ár, bæði íslandsmátið og VISA-bikarinn. Hán gekk til liðs við Val árið 2006 og gerði í tiaust nýjan samning við félagið Eftir Guðna Olgeirsson Síðasta tímabil var einstaklega gott hjá Sif, hún var eins og klettur sem mið- vörður í Valsvöminni en það kom henni á óvart að vera valinn besti leikmaður meistaraflokks kvenna. „Allar stelpurn- ar voru búnar að standa sig vel í sumar og liðsheildin frábær. Það er rosalegur heiður fyrir mig að hljóta þessa viður- kenningu og hreint æðisleg tilfinning. Ég stefndi á að bæta mig frá síðasta ári og verða lykilmaður í liðinu og að vera val- in best í svona frábæm liði og á þessu frábæra ári er ein stærsta viðurkenning- in sem ég hef fengið hingað til,“ segir Sif sátt og stolt. „Árið 2009 er ógleym- anlegt, tvöfaldur meistari, fékk að spila í lokakeppni á EM og til að toppa árið val- in besti leikmaður Vals. Ég hefði aldrei trúað þessu fyrir 4 árum að ég væri í tvö- földu meistaraliði, leikmaður A-lands- liðsins og spilandi í vörn og Islandsmeist- ari með Val fjögur ár í röð. Auðvitað stefnum við á að sækja þessa bikara aft- ur á næsta ári. Ég sé ekkert standa í vegi fyrir því,“ segir Sif. Hvað þarf til að þínu mati til að ná þessum árangri? „Ég myndi segja gífurlegur áhugi að vilja verða betri og mæta á æfingar með rétt hugarfar. Ég hef verið svo hepp- in að fá frábæra þjálfara og æðisleg- ar stelpur að spila með. Stelpurnar hafa kennt mér alveg eins og þjálfararnir. Það vill oft gleymast að samherjarnir kenna manni alveg jafn mikið ef maður lærir að hlusta á þá. Það er mikilvægt að setja sér markmið, þó að þau séu stór þá er ekkert ómögulegt," segir Sif ákveðið. 34 Valsblaðið 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.