Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 42

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 42
og 6. flokks karla og honum til aðstoð- ar var Hallur Kristján Ásgeirsson og að auki þeir Valdimar Árnason og Breki Bjarnason. Þá þjálfaði Rúnar Sigríksson 7. og 8. flokk karla, aðstoðarmenn hans voru þeir Guðmundur Steinn Hafsteins- son og Edvard Börkur Óttharsson með 7. flokk og Jóhann Skúli Jónsson með 8. flokk. Lea Sif Valsdóttir þjálfaði 3. flokk kvenna og henni til aðstoðar var Aníta Lísa Svansdóttir. Fjórða flokk kvenna þjálfaði Soffía Ámundadóttir annað árið í röð og henni til aðstoðar þetta árið var Margrét Magnúsdóttir. Þjálfari 5. flokks kvenna var Lea Sif Valsdóttir og Margrét Magnúsdóttir og þeirra aðstoðarmað- ur var Kristín Lovísa Lárusdóttir. Kristín Jónsdóttir þjálfaði 6. flokk kvenna fram- an af en flutti erlendis með vorinu og tók Mjöll Einarsdóttir við hennar starfi, hún hætti um mitt sumar og þá tók Krist- ín Ýr Bjarnadóttir við starfinu. Aðstoð- arþjálfarar flokksins voru þær Sæunn Sif Heiðarsdóttir og Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir. Thelma Björk Einarsdóttir var þjálfari 7. flokks kvenna og henni til aðstoðar var Bergþóra Gná Hannesdótt- ir, en yfir sumartímann leysti Guðlaug Rut Þórsdóttir Bergþóru af. Knattspyrnu- félagið Valur þakkar öllum þjálfurum fyrir vel unnin störf á árinu og þeim sem hafa yfirgefið okkur velfarnaðar á nýjum vettvangi. Ragnar Róbertsson lét af störfum í haust og við starfi hans tók Halldór Jón Sigurðsson. Igor Bjarni heldur áfram þjálfun 4. flokks karla og hefur einn- ig tekið við þjálfun 7. flokks karla eft- ir að Rúnar Sigríksson hætti þjálfun hjá félaginu. Þeir Agnar Kristinsson og Hall- ur Kristján Ásgeirsson verða áfram með 5. og 6. flokk karla. Rakel Logadótt- ir hefur tekið við þjálfun 8. flokks karla og kvenna. Soffía Ámundadóttir tók við 3. flokki kvenna og Halldór Jón Sigurðs- son og Margrét Magnúsdóttir þjálfa 4. flokk kvenna. Þá verður Margrét einn- ig þjálfari 5. flokks kvenna og Kristín Ýr Bjarnadóttir og Thelma Björk Einarsdótt- ir verða áfram þjálfarar 6. og 7. flokks kvenna. Mikið og gott foreldrastarf er almennt í flokkunum og eru foreldrar duglegir að Valsblaðið 2009 2. flokkur kvenna Aðalþjálfari Rakel Logadóttir og aðstoð- arþjálfari Sigríður Baxter. Árangur í mótum; íslandsmeistarar 2009, 10 sigrar, 2 jafn- tefli í deildinni, markatala 44-15. Reykjavíkurmeistarar 2009, 4 sigrar fullt hús stiga, 10-3 markatala. VISA bikar. Tap fyrir FH í 8 liða úrslit- um eftir framlengingu og vítaspyrnu- keppni. Uppskeruhátíð Besti leikmaður: Þorgerður Elva Magn- úsdóttir. Efnilegust: Andrea Ýr Gústavsdóttir. Mestu framfarir: Lilja Gunnarsdóttir. Mesti Valsarinn: Telma Björk Einars- dóttir. Líkamsstyrkur-meira og minna með líkamanum(áttan) - Heim- sókn fagfólks. Persónuleiki-leikskilningur-ákvarðana- taka-heimsókn fagfólks. Næring-hvíld-heimsókn fagfólks. Markmiðasending- stór og síðan stöðugt í smærri einingum. Virðingarfyllstf/h afreksstjórnar í knatt- spyrnu, E. Börkur Edvardsson formaður Yfirlit yfir starf vnnri flokka Vals í knattspyrnu 2008-2009 Barna- og unglingasvið hefur yfirum- sjón með starfi yngri flokka Vals í knatt- spymu sem og í hinum greinunum hand- bolta og körfubolta, annast m.a. ráðningu þjálfara og markar stefnu í starfsemi yngri flokka ásamt yfirþjálfurum deild- anna. Þá leggur sviðið áherslu á að vera í góðum tengslum við foreldra og forráða- menn iðkenda. Starfandi er sameiginlegt barna- og unglingaráð fyrir allar deildir. Þjálfarar yngri flokka Á liðnu starfsári störfuðu 20 þjálfarar við 11 flokka félagsins, 9 aðalþjálfarar og 11 aðstoðarþjálfarar. Það er óhætt að segja að þjálfarastöðurnar hafi verið vel mann- aðar bæði af vel menntuðum og reynslu- miklum þjálfumm sem og af þjálfurum sem eru að stíga sín fyrstu spor. Það er upplýst stefna félagsins að gefa áhuga- sömum unglingum tækifæri til að vinna sem aðstoðarþjálfarar með yngri flokk- unum og ala þannig upp sanna Valsþjálf- ara. Þetta unga fólk hefur staðið sig frá- bærlega og hefur Valur kostað þau á námskeið KSÍ til að gera þau enn hæf- ari til þjálfarastarfsins. Eftirtaldir aðil- ar önnuðust þjálfun yngri flokka félags- ins á starfsárinu. Ragnar Róbertsson þjálfaði 3. flokk karla og leysti hinn gamal- kunni og þaulreyndi Vals- ari Róbert Jónsson hann af tímabundið á sumrinu og hefur vafalítið getað miðl- að til strákanna af sinni miklu reynslu. Igor Bjarni Kostic tók við þjálfun 4. flokks karla. Agnar Krist- insson hélt áfram þjálfun 5. Byrjunarlið Valsfyrir leik á ltalíu gegn Torres Calcio meistaradeild Evrópu. Afrekshópur Vals 10-12 manna hópur 2. flokks karla og kvenna voru í afrekshópi Vals, æfðu tvisvar í viku undir stjórn Þórs og Freys. Markmiðið var að skapa metnaðarfull- an og faglegan vettvang fyrir framtíðar- afreksfólk Vals. Þátttaka krefst fullkom- innar helgunar og hollustu leikmanna. Útfærsla Tækni- allir með bolta, sendingar og móttaka, með og án mótstöðu. Hraðari og fastari sendingar eftir því sem á líður. Skot- sendingar, stuttar og langar. Hraði-fótavinna-almenn til að byrja með, síðan með markmiðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.