Valsblaðið - 01.05.2009, Side 47

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 47
Thelma Björk Einarsdóttir á fleygiferö með meistaraflokki. spiluðu á móti finnsku liði í apríl sem endaði á foreldrabolta og sameiginlegri pizzuveislu með finnsku leikmönnunum og foreldrum. Stærstu mótin hjá stelp- unum í sumar voru Landsbankamótið á Sauðárkróki, Símamótið í Kópavogi og svo Islandsmótið. Mótin gengu misvel, en alitaf sáum við bætingu, vel spilandi, glaða, hressa og jákvæða Valsleikmenn sem gáfust aldrei upp. Önnur smærri mót voru Reykjavíkurmótið, Atlantismótið og Haustmót KRR. Foreldrastarfið í flokkn- um var öflugt. 7. flokkur kvenna í byrjun voru u.þ.b. 20-25 stelpur að æfa þrisvar í viku. Mætingin var góð á flestar æfingar yfir tímabilið og voru þetta mjög áhugasamar stelpur. Stelpurnar tóku þátt í nokkrum mótum yfir tímabilið eins og jólamótinu, Reykjavíkurmótinu, Pepsi- móti Þróttar, Landsbankamótinu á Sauð- árkróki, Símamótinu og fleiri skemmti- legum mótum. Stelpurnar náðu þeim frábæra árangri að lenda í 1. og 3. sæti á Landsbankamótinu á Sauðárkróki og komu heim með tvo bikara. Þær stóðu sig mjög vel á öllum mótunum og nutu þess að spila fótbolta, læra alltaf eitthvað nýtt og vera saman. Ragnhildur Skúladóttir, yfirmaður barna- og unglingasviðs ur áfram æfingum eftir hvert tímabil - þannig að brottfall sé sem minnst en ekki að mæla árangurinn með fjölda titla. Hópurinn er efnilegur og vonast er til að sem flestir haldi áfram æfingum og verði enn betri knattspyrnumenn. 6. flokkur kvenna í upphafi tímabils voru um 20 stelpur í flokknum en þegar leið á tímabilið bætt- ist í hópinn og í vor voru hátt í 30 stelpur sem mættu og æfðu mjög vel. Yfir sum- artímabilið var æft 4 sinnum í viku. Yfir tímabilið tóku stelpurnar þátt í mörg- um skemmtilegum mótum auk þess sem reynt var að hafa æfingaleiki reglulega til þess að þær gætu spilað sem mest. Eft- irminnilegasti æfingaleikurinn verður líklega að teljast æfingaleikur sem þær Reykjavíkurmeistarar S.fl. karla A lið í knattspyrnu 2009, en þetta eru fyrstu Reykjavíkurmeistarar Vals í A liðum íþessum flokki frá 1975. Efri röð frá vinstri: Ýmir, Oggi, Aron EIí, Garðar og Sindri. Neðri röð frá vinstri: Róbert, Andri Steinarr, Egill og Gunnar. Reykjavíkurmeistarar 5.fl. karla B lið í knattspyrnu 2009. Efii röð frá vinstri: Agnar þjálfari, Þorvar Bjarmi, Kári Kristinn, Helgi Hrafn, Emil Draupnir og Hallur aðstoðarþjálfari ásamt Aroni syni sínum. Neðri röð frá vinstri: Nicolas, Jóhann Páll, Darri, Alexander Jón og Gunnar Magnús.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.