Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 51

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 51
Mér líður best í markinu Haraldur Björnsson er tvítugur og leikur knattspyrnu með meistaratlokki Nám: Menntaskólanemi. Kærasta: Ekki í augnablikinu. Einhver í sigtinu: íslenskt kvenfólk er það fallegasta í heimi að það er ekki hægt annað en að vera með sigtið á lofti. Hvað ætlar þú að verða: Hamingjusam- ur og enda sem forseti íslands. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Ekki margir íþróttamenn í minni fjölskyldu en nokkrir upprennandi Valsarar. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Mamma hefur verið ótrú- lega góð, skutlandi endalaust, mæta á flest alia leiki, kaupa útbúnað og góður stuðningur í henni þó að hún sé vægast sagt hlutdræg í minn garð. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Eg. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Fangi á hrauninu og útigang- smaður. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Stein- geitin sér marga sigra og dollur á loft. Af hverju fótbolti: Langskemmtilegasta íþróttin. Af hverju Valur: Ég fór með Einari Marteins á handboltaæfingu í Val og þá var ekki aftur snúið. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Er gríðarlegur alhliða íþróttamaður en helst ber að geta vinnuskólameistaratit- ils í Boccia. Eftirminnilegast úr boltanum: Allir þeir landsleikir sem ég hef spilað, man eftir þeim öllum. Eftirminnilegast frá tímabilinu með Hearts: Allt sem gerðist þarna er efni í heila bók, frábær tími. Hvað lærðirðu mest af dvölinni hjá Hearts: Fyrir utan fótboltalega séð og alla þá reynslu sem ég hlaut þar, þá lær- ir maður mikið á að flytja einn til útlanda 16 ára, mikil og góð lífsreynsla sem hef- ur þroskað mig mikið. Hvernig var síðasta tímabil: Vonbrigði en lærdómsríkt og mikil reynsla. Hvernig gengur næsta sumar: Það er allt á uppleið hjá okkur, spennandi tímar framundan. Besti stuðningsmaðurinn: Þeir sem standa með liðinu þegar illa gengur en mæta ekki bara þegar það gengur vel og gott veður úti. Skemmtilegustu mistök: Aflita hárið á mér Ijóst úti en nennti ekki að lita það til baka svo ég neyddist til að skafa það allt af. Erfiðustu samherjarnir: Nokkrir stri- kerar hjá Hearts sem ég gjörsamlega hat- aði á skotæfingum. Erfíðustu mótherjarnir: Besta lið sem ég hef spilað á móti hlýtur að vera U21 landslið Þýskalands. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Guð- mundur Brynjólfsson þjálfaði mig í 4. og 3. flokki áður en ég fór út og hjálpaði mér mikið, á honum mikið að þakka. Athyglisverðasti leikmaður í meist- araflokki kvenna hjá Val: Eftir nokkuð skemmtilegt atvik í sumar þá held ég að Embla Grétars steli þeim titli. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Bjössi Hreiðars er örugglega leiðinlegasti leikmaður innan vallar en utan vallar einn sá fyndnasti í bransanum. Hvað lýsir þínum húmor best: Kald- hæðni. Mottó: Everything is possible. Fullkomið Iaugardagskvöld: Að fagna á laugardagskvöldi eftir góðan sigurleik, með góðu fólki, góðri tónlist og góðum mat gerist ekki betra. Fyrirmynd þín í fótbolta: Gianiuigi Buffon er minn uppáhaldsmarkmaður, æfði líka með Craig Gordon í mörg ár og fylgist mikið með honum. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Spila fyrir Barcelona eða Man Utd er draumurinn. Landsliðsdraumar þínir: Er ekki fínt að setja markið á svona 100 leiki fyrir A- landsliðið. Besta bíómynd: Forrest Gump, Gladia- tor og Boondock Saints komu strax upp í hugann. Besti söngvari: Freddie Mercury hafði alveg geggjaða hæfileika. Besta bók: Dan Brown gerði mjög góða hluti með Da Vinci lyklinum og Englum og Djöflum, en bókin Hvemig gerirðu konuna þína hamingjusama eftir Togga Þráins er skyldulesning fyrir alla karl- menn. Besta lag: Svo hrikalega mörg góð lög með góðum listamönnum en þau sem standa alltaf fyrir sínu er Sultans Of Swing, I Want To Break Free og Don’t Look Back In Anger. Uppáhaldsvefsíðan: Netrúnturinn góði er fótbolti.net, vísir.is, mbl.is og facebook. Uppáhaldsfélag í enska og skoska bolt- anum: Man Utd og auðvitað Hearts. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Barcelona og Juventus. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Metnaðarfullur og upprennandi þjálfari. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Myndi örugglega byrja á því að láta merkja allar treyjur Vals með stjörnum fyrir ofan merkið til að sýna hversu marga titla Valur hefur unnið, um að gera að sýna það. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Alveg frábær, algjör toppaðstaða. Hvað fínnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Gera eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður á Islandi, eitthvað sem fólk man eft- ir og fer í sögubækurnar. Valsblaðið 2009 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.