Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 53

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 53
Gunnlaugur Jónsson á fjölmennum fundi haustið 2009 með stuðningsmönnum Vals, þar sem hannfóryfir starfið framundan og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum. strákar eigi erindi inn í meistaraflokks- hópinn og spila 4 leiki fram að jólum þar sem yngri strákar fá að sýna sig. Mark- miðið á undirbúningstímabilinu er að búa til sterka liðsheild, varnarleikur liðs- ins á síðasta tímabili var ekki nógu góður og það verður mitt verk að reyna að þétta varnarleik liðsins. Ég mun nýta tímann í vetur vel með að reyna finna réttu blönd- una og það má eiginlega segja það að þetta langa undirbúningstímabil muni nýtast okkur Valsmönnum vel, ég mun reyna að þjappa mönnum saman í vetur og gera menn klára fyrir næsta tímabil.“ Hvernig finnst þér árangur Valsliðs- ins hafa verið síðustu tíu ár? „Ég hef nú kafað aðeins dýpra með þetta og allt til ársins 1985 þegar Ian Ross gerði liðið að íslandsmeisturum. Valur er eitt af topp- liðum efstu deildar allt til ársins 1995 ásamt því að vera algjört bikarlið þessi ár. En upp frá því urðu umskipti hjá Val og var þessi aðdragandi hluti að því að liðið féll í fyrsta sinn 1999, það má eig- inlega segja það að frá árinu 2004 með nýrri stjórn og tilkomu Willum Þórs hafi liðið tekið stökk upp á við og ákveð- inn stöðugleiki kemst aftur á liðið, Val- ur vann bikarmeistaratitilinn 2005 og svo fslandsmeistaratitilinn 2007, og þótt tímabilið í sumar hafi valdið miklum vonbrigðum þá er gríðarlegur kraftur og vilji í félaginu til að komast í hæstu hæð- ir á ný, Og er ég mjög spenntur að fá að taka þátt í því verkefni. Umgjörðin á Hlfðarenda, hvernig finnst þér hún? „Umgjörðin og aðstaðan hér á Hlíðarenda er sú albesta hér á landinu það er ekkert launungamál, og vil ég reyna halda liðinu sem allra mest hér á svæðinu yfir vetrartímann. Og ekkert er því til fyr- irstöðu að heimavöllurinn geti orðið einn sá albesti á landinu og vantar ekki mikið upp á til að svo verði.“ Það er Ijóst að með nýjum þjálfara verða nýjar áherslur og einliverjar breyt- ingar á leikmannahóp liðsins, þegar þetta er skrifað þá hafa fimm leikmenn yfir- gefið okkur og tveir nýir bœst í hópinn, verða fleiri breytingar á liðinu? „Það er að komast mynd á þetta. Það er ljóst að Marel Baldvinsson ætlar að hætta knatt- spyrnuiðkun vegna meiðsla. Baldur Ingi- mar Aðalsteinsson mun hefja æfingar af krafti og það kemur í ljós á nýju ári hvaða hugur er hjá honum en ég vonast til þess að hann komist á fulla ferð og geri nýj- an samning. Nafni hans Bett hefur nýlega ákveðið að söðla um. Við verðum að skoða hvernig þetta fer af stað hjá okk- ur og hvort við þurfum nýja menn í stað þeirra. Það er þó Ijóst að við munum gefa yngri mönnum fleiri sénsa og það reynd- ist mér vel á Selfossi og mun ég taka það með mér hingað að Hlíðarenda." Ar félag U J T STIG MT ÞJÁLFARI BREYTINGAR MARKAHÆSTIR BIKARKEPPNI 1985VALUR 11 5 2 38 28-12 lan Ross 5 inn / 2 út Guðm.Þorbjörns 12 / Sævar Jóns 4 8. liða úrslit 1986 FRAM 11 5 2 38 39-13 Ásgeir Elíasson 3 inn /1 út Guðnv To’rfa 19 / Guðm. Steins 10 2. sasti 1987VALUR 10 7 1 37 30-10 lan Ross 6 inn / 6 út Sigurj.Kristjáns 7 / Hilmar Sighv 4 Undanúrslit 1988 FRAM 16 1 1 49 38-8 Asgeir Elíasson 5 inn / 8 út Guðm. Steins 12 / Pétur Ormslev 8 8. liða úrslit 1989 KA HDI B œ 34 29-15 Guðjón Þórðarson 2 inn / 3 út Antony Karl 8 / Þorvaldur Örlygs 6 16. liða úrslit 1990 FRAM 12 2 4 38 39-16 Ásgeir Eliasson 2 inn / 6 út Guöm. Steins 10 / Jón Erling 8 16. liða úrslit I 1992IA 12 4 2 40 40-19 Guöjón Þórðarson 1 inn / 3 út Amar Gull 15 / Þórður Guðjóns 6 4. Ilða úrslit 1993 (A 16 1 1 49 62-16 Guðjón Þórðarson 2 inn / 3 út Þórður Guðj. 19 / Har. Ingólfs 14 BIKARMEISTARI 1994 IA 12 3 3 39 35-11 Hörður Helgason 3 inn / 6 út M.Biberclc 14 / Har. Ingólfs 4 8. liöa úrslit 1995 ÍA 16 1 1 49 50-15 Logi Ólafsson 4 Inn / 3 út AmarGull 15 /ÓIIÞórðarlO 16. liöa úrslit 1996 lA 13 1 4 40 46-19 Guðjón Þórðarson 3 inn / 8 út Bjaml Guðjóns 13 / Har. Ingólfs 9 BIKARMEISTARI 1997 fBV 12 4 2 40 44-17 Bjami Jóhannesson 7 inn / 9 út Tryggvi Guðm. 19 / Stelngr.Jóh 8 2. sæti 1998 ÍBV 12 2 4 38 40-15 Bjami Jóhannesson 10 inn / 7 út Stelngr. Jóh 16 / Hlynur Stefáns 4 BIKARMEISTARI 1999 KR 14 3 1 45 43-13 Atli Eðvaldsson 5 inn / 4 út Bjarki Gull 11 / Gummi Ben 9 BIKARMEISTARI 2000 KR 10 4 4 34 43-20 Pétur Pétursson 6 inn / 8 út Andri Siqþórs 14 / Gummi Ben 4 16. liða úrslit 2001 IA 11 B 4 36 29-16 Ólafur Þórðarson 4 inn / 6 út Hlörtur Hiartar 15 / Grétar Rafn 6 4,llða úrslit 6 2 36 32-18 Willum Þór Þórsson 4 inn / 9 út Siggi Raggi 11 / Veigar Páll 7 16. liða úrslit 3 5 33 28-27 Willum Þór Þórsson 6 inn / 9 út Arnar Gull 7 / Veigar Páll 7 Undanúrslit 2004 FH 10 7 1 37 33-16 Ólafur Jóhannesson 6 inn / 5 út Allan Borgv. 8 / Atli Viðar Bj. 6 Undanúrslit 2005 FH 16 0 2 48 53-11 Ólafur Jóhannesson 6inn/10út Tryggvi Guöm 16 / Allan Borgv. 13 Undanúrslit 2006 FH 14 3 1 45 43-13 Ólafúr Jóhannesson 9 inn / 8 út Tryggvi Guðm 8 / AUI Vlðar Bj. 4 16. Ilöa úrslit 2007 VALUR 11 5 2 38 41-20 Willum Þór Þórsson 10 inn/10 út Helgi Sig 12m-Gummi Ben 5m 8.liöa úrslit 2008 FH 15 2 5 47 50-25 Heimir Guðjónsson 6 inn /13 út Tryggvi Guðm 12 / AHI Viðar BJ. 11 16. liöa úrslit 2009 FH 16 3 3 51 57-21 Helmir Guðjónsson 5 inn / 5 út Atll Viðar BJ. 14/Adl Guðna 10 8. Ilða úrslit íslandsmeistarar meistaraflokks karla í knattspyrnu 1985-2009. Samantekt: Gunnlaugur Jónsson. Valsblaðið 2009 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.