Valsblaðið - 01.05.2009, Page 61
Ferðasaga
vera viss um að ekki myndi gleymast að
kaupa eitthvað frekar. Flogið var svo til
íslands um kvöldið og eins og eftirvænt-
ingin var á leiðinni út var þreytan kom-
in í liðið og því flestir rólegir. Heima í
Keflavík biðu foreldrar okkar með eftir-
væntingu að fá okkur aftur og fengu þau
flest útkeyrðan ungling til baka.
Þessum tveimur flokkum fylgdu tveir
þjálfarar, Heimir og Jói Lange, og þrír
fararstjórar, Georg, Fannar og Bjarney.
Eiga þau hrós skilið fyrir glæsilega ferð
af þeirra hálfu og vonum við að þau hafi
notið þess að vera þarna með okkur því
við nutum þess að hafa þau.
Eftir Bryndísi Bjarnadóttur og
Alexander Orn Júlíusson
4.jlokki Vals í handbolta
inn látið sig vanta þar. Kvöldið endaði
svo í góðum fíling uppí skóla enda síð-
asta kvöldið og byrjað var að gera klárt
fyrir heimferðina.
Anægóir en útkeynðin unglingar
eftir skemmtilega ferð
Brottfarardagurinn var síðan tekinn
rólega, pakkað og kíkt í bæinn til að
I búöinni fæst allur nauðsynlegur varningur til íþróttaiökunar,
Valsbúningar og gallar frá Hummel ásamt ýmsum öðrum varningi eins
og derhúfum, treflum, Valsbrúsum o.fl. Hægt að merkja treyjurnar á
staðnum. í Valsbúðinni geta iðkendur, foreldrar og félagsmenn græjað
sig upp í rauða litnum, rækilega merktir félaginu okkar!
Búðin er opin milli kl. 16 og 18
á virkum dögum auk þess sem hún
er opin á stórum leikdögum.
Nánari upplýsingar á valur.is