Valsblaðið - 01.05.2009, Side 63

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 63
ÍHft&Iii Atli Sveinn skoraði sigurmarkið í lokaleik íslandsmótsins 2007 gegn HK í 1-0 sigri sem tryggði Val titilinn eftir 20 ára bið. KA undir stjóm Sigga Lár Skagamanns, hann hafði mikla trú á mér og eftir það var ekki aftur snúið. Marnir KA leikmenn auk Atla hafa gengið til liðs við Val „Ég er einn af þeim fótboltamönnum sem er alltaf að segja frægðarsögur af því vað við vomm einu sinni góðir í handbolta, en ég á 5 Islandsmeistaratitla í hand- bolta í KA og var í frábærum hópi og á ég ógleymanlegar minningar frá hand- boltaferlinum," segir Atli stoltur. Sum- ir strákanna leika enn handbolta, t.d. Jón- atan Magnússon, en enginn úr hópnum hefur komið til Vals úr hans árgangi en Heimir Árnason og Baldvin Þorsteins- son sem nú leika með Val í handbolta eru á svipuðum aldri. Atli vekur jafnframt athygli á því hversu margir KA leikmenn hafi komið til Vals á undanfömum árum og það finnst honum ánægjulegt. Auk handboltastrákanna nefnir hann félaga sína í Valsliðinu um lengri eða skemmri tíma, Pálma Rafn Pálmason, Örn Kató Hauksson og Þorvald Makan Sigbjörns- son. Ekki megi gleyma Jóni Kristjáns- syni sem lék áður handbolta með Val og þjálfaði liðið um tíma. „Það er skemmti- legt hversu margir KA menn hafa kom- ið til Vals en ég hef enga hugmynd um ástæður þess,“ segir Atli hugsi. Tvítugur í atvinnumennsku til Orgryte í Svíþjéð Atli Sveinn fór til reynslu til sænska úrvalsdeildarliðsins Örgryte tvítugur að aldri árið 2000, og fékk árið eftir A liðs samning við liðið. „Þetta var mjög lær- dómsríkur tími í Svfþjóð, en ég lék með þeim fjögur tímabil og við vorum í topp- baráttunni í Allsvenskan á þessum árum. Eftir á að hyggja hefði ég viljað spila meira með liðinu, sérstaklega síðari árin. Konan mín var í hjúkrunarfræðinámi úti og við vorum komin með okkar fyrsta barn þannig að við skelltum okkur bara heim aftur sumarið 2004 til að spila með KA. Við fluttum reyndar aftur út um haustið, konan mín var að klára námið og ég æfði með Örgryte og lék eitthvað með þeim, en samningurinn rann út í október. Skömmu síðar höfðu Valsmenn samband og það var ekki erfið ákvörðun enda stefndum við að flytja aftur heim.“ Góð óp með Willum „Þegar ég kom til Vals var nýbúið að ráða Willum Þór Þórsson sem þjálfara og fá ýmsa nýja leikmenn sem mynduðu ásamt leikmönnum sem fyrir voru ákveð- inn kjarna í Valsliðinu. Þar má t.d. nefna Steinþór Gíslason, Grétar Sigfinn Sig- urðsson, Kjartan Sturluson, Sigþór Júlí- usson og Gumma Ben. Það var augljós- lega mikill kraftur í stjórn félagsins og Willum náði upp mikilli stemningu strax með þennan hóp í höndunum. Árin á undan höfðu verið liðinu erfið, það hafði rokkað á milli deilda, oft skipt um þjálf- ara með lítinn stöðugleika og í raun voru menn hættir að taka Val alvarlega sem lið í fótbolta karla, þrátt fyrir glæsta for- tíð. Þessu vildu menn breyta með nýrri stjórn, nýjum þjálfara og nýjum leik- mönnum ásamt þeim góða kjarna sem var til staðar. Okkur hefur tekist að festa Val í sessi sem alvörufélag að nýju, sér- staklega fyrstu þrjú árin þótt heldur hafi gengið illa á undanförnum tveimur árum. Fyrsta árið mitt vorum við bikarmeist- arar og urðum í 2. sæti í deildinni. Síð- an urðum við loksins íslandsmeistarar 2007 eftir tuttugu ára bið hjá félaginu og Valsblaðið 2009 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.