Valsblaðið - 01.05.2009, Side 66

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 66
Ég fylgist með börnunum í Val og verð alltaf Valsari Guðmundur Hrafnkelsson er leikjahæsli leikmaður íslenska landsliðsins ( handknattleik fná upphafi með 40B leikl á árunum 1907-2005. Guðmundur varð 5 slnnum íslandsmeistari með Val, par af fjdrum sinnum í röð árin 1993-1990 auk árslns 1993. Þá varð hann í tvígang bikarmeistari, 1993 og 1998 Eftir Einan Örn Jonsson Guðmundur hóf iðkun handknattleiks sem ungur drengur með Fylki í Árbæn- um. Sökum skorts á meistaraflokki í Fylki hélt hinn ungi markvörður í Kópa- voginn og lék þar sem Breiðablik og vakti frammistaða hans þar mikla athygli á sínum tíma. Á þeim árum var hann í fyrsta sinn valinn í íslenska landsliðið og stórlið þess tíma, FH, fékk hann til liðs við sig. Þrátt fyrir gott gengi með FH ákvað Guðmundur að söðla um og ganga til liðs við Val haustið 1991. Ómetanlegur tími hjá Val Hvernig kom það til að þú gekkst til liðs við Val? „Það var þannig að við Berg- sveinn Bergsveinsson vorum báðir í FH í þessum tíma og það var kannski ekki alveg pláss fyrir okkur báða. Einar Þor- varðarson var í markinu hjá Val á þess- um árum og hann var að hætta og því laus staða fyrir mig þar. Það var því alveg kjörið fyrir mig að breyta til og ég sé ekki eftir því.“ Hvernig meturðu árin í Val? „Þessi ár voru alveg ómetanleg fyrir mig hvað handboltann varðar. Við vorum alltaf í toppbaráttu, ef frá er talið fyrsta árið mitt sem var meiðslaárið mikla. Það var skemmtileg og góð blanda af yngri og eldri leikmönnum á þessum árum [inn- skot blm. Ungir leikmenn á borð við Dag Sigurðsson og Ólaf Stefánsson og eldri leikmenn á borð við Valdimar Grímsson, Jakob Sigurðsson og Jón Kristjánsson]. Við nutum mikillar velgengni og það gekk allt alveg stórkostlega vel.“ Er eitthvað sérstaklega eftirminni- 66 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.