Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 67

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 67
var. Þeir sem eru lengi í þessu spila oft- ast flesta leikina. Það er gaman að því að vita að það er líklega langt í að metið verði slegið en annars hugsa ég ákaflega lítið um þetta.“ Sérðu fyrir þér að leggja þjálfun Jyr- ir þig, meira en sem nú er? „Já, það hef- ur alveg blundað í mér að þjálfa. Ég lít svona á mitt starf sem aðstoðarþjálf- ari hjá Víkingi sem fyrsta skrefið í átt að því. Það er náttúrulega mikil reynsla sem maður býr að eftir öll þessi ár og ég lít á það sem skyldu þeirra sem búa yfir slíkri reynslu að miðla af henni.“ Markmannsþjálfun á íslandi hefur oft verið gagnrýnd fyrir að vera oflítil. Ertu sammála því og efþá, hvaða leiðir sérðu íþeim málum? „Ég tel að markmönnum sé ekki sinnt sem skyldi. Þessi tiltekna staða er allt öðruvísi en allar hinar á vell- inum og það kallar á sérhæfingu. Ég tel ákaflega mikilvægt að kenna markmönn- um snemma grunnatriðin og ákveðn- ar grunnæfingar svo þeir geti þegar fram líða stundir sinnt sér talsvert sjálf- ir á æfingum. Þetta er samt eitthvað sem félögin mættu veita meiri athygli, nóg er til af mönnum til að kenna þessi atriði." Arnar, sonur þinn, leikur með Val. Tog- ar Hlíðarendataugin í þig? „Auðvitað! Maður fylgist með börnunum í Val og ég verð alltaf Valsari. Hvort maður komi aftur á Hlíðarenda sem þjálfari veit eng- inn og kannski vissara að útiloka ekki neitt.“ Þeir sem eru lengst í þessu spila oftast flesta leiki Guðmundur náði þeim einstaka árangri á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 að leika sinn 400. landsleik fyrir Island. „Ég tel að markmönnum sé ekki sinnt sem skyldi, “ segir Guðmundur. „Þeir sem eru lengi íhandbolta spila oftastflesta leikina, “ segir Guðmundur. legt af árunum á HUðarenda? „Ja, ekki beint. Við vorum alltaf í toppbaráttunni og sennilega standa upp úr úrslitaleik- irnir okkar mörgu, sérstaklega þeir sem við náðum að snúa úr vonlitlum stöðum í sigur. Leikurinn við KA að Hlíðarenda 1995 og bikarúrslitin 1998 koma þarna upp í hugann.“ Mikið stökk en sé ekki eftir pví Sumarið 1999 ákvað Guðmundur að reyna sig erlendis og gekk til liðs við þýska liðið Nordhorn sem þá lék í 2. deild en var stórhuga mjög og fór rakleitt upp í 1. deild á fyrsta ári Guðmundar. „Þetta var nú þannig að ég var á leið- inni til Spánar að spila. Ég var kom- inn með undirskriftarhæfan samning þar þegar Nordhorn hringdi. Ég ákvað að fara þangað frekar en til Spánar. Ég var orðinn 34 ára gamall og þetta var mik- ið stökk að taka með fjölskylduna en ég sé ekki eftir því. Ég gekk svo til liðs við Conversano á Ítalíu eftir Nordhorn og það var sérstakt. Það er náttúrulega allt önnur menning á Ítalíu og það var gaman að kynnast því.“ Sem dæmi um hversu einstakur þessi árangur er má geta þess að einungis einn annar íslendingur hefur leikið yfir 300 landsleiki en Geir Sveinsson lék á sínum tíma 340 leiki. „Þetta var gríðarlega skemmtileg- ur tími en þessi áfangi gefur mér ekkert meira. Það var mér aldrei neitt sérstakt takmark að spila sem flesta leiki. Maður var bara í þessu og spilaði á meðan svo Valsblaðið 2009 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.