Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 68
Ég legg ávallt metnað í það sem ég geri Rakel Logadóttir er einn leikreyndasti leikmaður í sigursælu kvennaliði Vals í knattspyrnu og hefnr fagnað óteljandi titlum ó ferllnum. Hón hefur verið viðloðandi kvennalandsliðið lengi og hefur síðari ár pjólfað yngri flokka hjá Val meó góðum órangri Ettir suðna oigeipsson Rakel Loga er metnaðarfull og leggur mikið á sig til að ná árangri í fótbolta. Helsta fyrirmyndin hennar í fótbolta er Ryan Giggs. Einnig nefnir hún Mörthu, Birgit Prinz og Miu Hamm þegar hún var að spila og svo Christiano Ronaldo. Spurð um eftirminnileg atvik úr boltan- um þá finnst henni standa upp úr með Val þegar liðið komst í 8 liða úrslit í Evrópu- keppni félagsliða fyrir nokkrum árum. Einnig finnst henni allir íslandsmeistara- titlarnir og bikarmeistaratitlarnir með Val mjög eftirminnilegir. „Þó er eftirminni- legasti leikur sem ég hef spilað með Val bikarúrslitaleikurinn á móti Breiða- blik árið 2006 sem endaði í framleng- ingu og vítaspyrnukeppni. Ég man að ég fékk krampa snemma í síðari hálfleik og ég spilaði með krampa í kálfanum allan seinni hálfleikinn, alla framlenginguna og tók svo víti. Ég held að þetta sé sæt- asti sigur sem ég man eftir,“ segir Rak- el eftir umhugsun. „Markmið mitt sem leikmaður er að bæta mig frá ári til árs. Einnig er alltaf markmið að vinna titla með Val og að reyna að komast í lands- liðshópinn. Markmið mitt sem þjálfari er að bæta leikmennina mína markvisst og vinna titla með 2. flokki kvenna. Ég held að það komi titlar í hús bæði hjá meist- araflokki og 2. flokki kvenna á næsta ári,“ segir Rakel sposk. Rakel stundaði nám við Kvennaskól- ann í Reykjavik og fór þaðan beint út til Bandaríkjanna í University of North Carolina at Greensboro. Þar spilaði hún fótbolta á fullum skólastyrk og lærði íþróttafræði í 4 ár. Að því loknu lauk hún íþróttakennaranámi frá Laugarvatni og starfar nú sem fagstjóri íþrótta á heilsu- leikskóla ásamt því að vera knattspyrnu- 68 Valsblaðið 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.