Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 69

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 69
þjálfari. „Mín helstu markmið í starfi er að gera hlutina vel og örugglega. Ég legg ávallt metnað í það sem ég geri og reyni svo að njóta þess,“ segir Rakel. Mikil stráka —stelpa í æsku „Ég held að ég hafi byrjað að æfa fót- bolta af því að ég var svo mikil stráka- stelpa og ég lék mér alltaf með strákum og þeir voru alltaf í fótbolta. Ég byrj- aði 9 ára að æfa fótbolta og ég man að móðir mín var nú ekkert allt of sátt við þetta en hún fékk víst litlu ráðið. Ég átti heima í Kópavogi og byrjaði því að æfa með Breiðabliki og var þar í 1 ár og flutti svo í Vesturbæinn og var í skóla með gallhörðum KR-ingum. Ég ákvað frek- ar að fara í Val þar sem mér fannst KR- ingar leiðinlegir og líka af því að Þóra B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður var vinkona mín á þessum tíma og ég eigin- lega elti hana. En það sem stendur upp úr í yngri flokkunum í Val var í 3. flokki þegar við unnum allt. Ragna Lóa Stef- ánsdóttir var að þjálfa okkur og þetta var eftirminnilegasta árið af öllum. Við vor- um kallaðar rauða hraðlestin í einhverju blaði og okkur þótti það ekkert smá gam- an. Svo skemmdi ekki fyrir að hafa þjálf- ara sem lék sjálf með meistaraflokki. Hún var mikil fyrirmynd fyrir okkur.“ Rakel en mikill prakkari í Val hefur Rakel kynnst sínum bestu vinkonum „Ég, Laufey Ólafs og Ema Erlends urðum bestu vinkonur í Val. Ég held að við höfum hist á hverjum degi í nokkur ár og alltaf náðum við að gera eitthvað heimskulegt saman. Ég man að einu sinni þá fómm við heim til þjálfar- ans okkar, Ólafs Þ. Guðbjartssonar, og vöfðum bílinn hans með spólufilmu og klósettpappír. Hann var víst ekkert voða sáttur með þetta daginn eftir þegar hann vaknaði og ætlaði í vinnunna," segir prakkarinn Rakel. Það var mjög gaman að leika í Eyjum Rakel hefur leikið allan sinn feril hér á landi í Val nema eitt sumar hélt hún á vit ævintýranna og lék með ÍBV ásamt Lauf- eyju Ólafs þegar Elísabet Gunnarsdótt- ir þjálfaði liðið. „Það var mikil stemn- ing í Eyjum og maður fann að öll eyjan var alltaf að fylgjast með liðinu. Það var mjög gaman að vera þarna þangað til að Beta var látin fara. Hún er frábær þjálf- ari og að mínu mati þá kunnu þeir ekki að meta starfið sem hún vann þarna. En að öðm leyti var frábær lífsreynsla að vera í Eyjum og ég hef sjaldan átt eins skemmtilegt sumar og þá.“ Hugarfar sigurvegarans er ríkjandi íVal Spurð um lykilinn að velgengni kvenna- liðs Vals í fótbolta nefnir Rakel strax að mikill metnaður sé í herbúðum liðsins og þjálfunin sé fyrsta flokks. „Við emm allar tilbúnar til að leggja mikið á okk- ur, æfa aukalega, fórna ýmsu félagslegu og því um líkt. Einnig höfum við skapað jákvætt hugarfar sem er ríkjandi hjá okk- ur, hugarfar sigurvegara. Við emm allar sigurvegarar í þessu liði og ef nýr leik- maður kemur inn í liðið leiðum við hana í hugarfar sigurvegarans. Við gerum bara það sem það þarf til að vinna, svo einfalt sem það kann að hljóma,“ segir Rakel. Púsluspil að þjálfa 2. flokk kvenna Á undanförnum ámm hefur Rakel nýtt menntun sína og reynslu og þjálfað yngri flokka hjá Val. Hún þjálfaði um tíma yngstu flokkana, bæði stelpur og stráka með góðum árangri en er nú aðalþjálfari 2. flokks kvenna og landaði með þeim Islandsmeistaratitli í sumar, í fyrsta sinn frá 2001 og kann hún vel við þjálfara- starfið. „Það að þjálfa 2. flokk getur ver- ið mjög mikið púsluspil og allt þarf að ganga upp til að vinna titilinn. Hópurinn er alltaf tvískiptur og þarna eru leikmenn sem æfa bara með 2. flokki auk leik- manna sem æfa bara með meistaraflokki en spila leikina með 2. flokki ef þeir em ekki bundnir með meistaraflokki. Sum- arið hjá 2. flokki gekk svona upp og ofan en við töpuðum ekki einum leik og það sýnir styrkleika liðsins og hvað við emm heppin að eiga marga unga og efni- lega leikmenn. Ég reyndi eftir bestu getu að búa til þetta „winner“ hugarfar en 2. flokkur kvenna hafði ekki unnið titil síð- an 2001 þegar Dóra Stefáns og Dóra María vom með liðinu. Ég er bara þann- ig að ég þoli sjálf ekki að tapa og þeg- ar stelpurnar koma á æfingu hjá mér þá krefst ég þess að þær leggi sig fram og geri hlutina almennilega, annars er ég ekki sátt. Markmið fyrir næsta tímabil er einfalt, að gera betur en á síðasta tíma- bili. Við eigum enn eftir að vinna bikar- inn og ég myndi vilja taka þetta tvöfalt og ég er á þeirri skoðun að 2. flokk- ur kvenna í Val sé um þessar mundir sá besti á landinu,“ segir Rakel sannfær- andi. Freyr er frábær þjálfari Rakel getur ekki leynt ánægju sinni með Frey Alexanersson þjálfara sinn, eða Freysa eins og hann er yfirleitt kallaður. Valsblaðið 2009 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.