Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 75

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 75
íslandsmeistarar Vals í kvennaknattspyrnu 1984. Efri röð frá vinstri: Hafsteinn Tómasson þjálfari, Sigrún Cora Barker, Kristín Briem, Bryndís Valsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir, Guðrún Sœmundsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir og Sólrún Ástvaldsdóttir. Neðri röðfrá vinstri: Eva Pórðardóttir, Védís Ármannsdóttir, Ragnheiður Víkingsdóttir, Sigrún Birna Norðfjörð, Ragnhildur Skúladóttir, Kristín Anna Arnþórsdóttir og Margrét Óskarsdóttir. ur í bikarkeppninni en í deildinni, Valur var með mikið stemningslið og á ferlin- um náði hún í 6 bikarmeistaratitla. „Við vorum bikardrottningar á þessum tíma og reyndar hefur ekkert kvennalið unn- ið bikarkeppnina eins oft og Valsliðið og náðu stelpumar í sumar 11. bikarmeist- aratitlinum í hús, ekki amalegt það,“ seg- ir Ragga stolt af stelpunum. Langur ferill í fótbolta Ragga lék samfellt í meistaraflokki kvenna með Val frá 1977 til 1994, eða í 17 tímabil. Hún segir að stór hluti hóps- ins hafi verið með mestallan tímann frá 1980 en þá voru þær Guðrún Sæmunds- dóttir, Kristín Arnþórsdóttir, Ragnhildur Skúladóttir, núverandi yfirmaður barna- og unglingastarfs hjá Val, o.fl. góðar kempur byrjaðar, enda byrjuðu þær mjög ungar og starfið var á þessum tíma ekki öflugt í yngri flokkunum. Undir lokin segir hún að hungrið í titla hafi minnk- að og smám saman dalaði árangurinn, en um það leyti sem hún var að hætta komu nýjar stelpur í liðið eins og Soffía Amundadóttir, Rósa Júlía Steinþórs- dóttir, Asgerður Hildur Ingibergsdótt- ir (Hilla) o.fl. stelpur sem áttu eftir að mynda kjamann næstu árin. „Ég er ákaf- lega sátt við minn feril í fótbolta og ég missti næstum aldrei úr leiki allan þenn- Mörg systkinabörn í Val Ragga segir að íþróttir hafi ekki ver- ið sérstakt áhugamál fjölskyldunnar á æskuárum, Pabbi hennar æfði að vísu fótbolta á upphafsárum knattspyrnu í ÍR og tveir bræður hennar, Amór sem lék eitt ár með 2. fl. Vals og yngsti bróðir- inn Þórhallur sem lék fótbolta með Fram og FH. Mörg systkinabörn Röggu hafa hins vegar verið í fótbolta með Val um lengri eða skemmri Anton Karl Jakobsson, eiginmaður Ragnheiðar, í kunnuglegum baráttuham í leik á móti Val í þá gömlu góðu daga. Afþví tilefni varð til þessi vísa Bítur á jaxlinn og bölvar í hljóði, boltinn skal unninn hér nú. I baráttu er hann við Vals-meðlim vamtr, þó vaninn sé Val(s)kyrju frú. an tíma, nema 2 sinnum vegna meiðsla og þegar ég gekk með Heiðu. Ég er líka afar stolt af því að hafa verið í landslið- inu á upphafsárunum, tók t.d. þátt í fyrsta landsleik í kvennaknattspyrnu 1981 á móti Skotlandi ásamt mörgum góðum félögum og er sá leikur mjög eftirminni- legur, þótt við höfum tapað 3-2,“ segir Ragga og kímir. Ragga lék alls 8 lands- leiki frá 1981-1987 og skoraði eitt mark, en á þessum árum voru verkefni lands- liðsins ekki sambærileg og í dag. 1995 þjálfaði ég mfl. kvenna og urðum við þá bikarmeistarar, fluttist í kjölfarið til Dan- merkur í tvö ár, en tók síðan við mfl. á miðju tímabili 2001 og lönduðum þá bik- armeistaratitli. tíma og finnst henni það ánægjulegt. Þar má t.d. nefna Þóru Hrund Bjarnadóttur, Valgerði Bjarnadóttur, Marinellu Arnórs- dóttur og Ingibjörgu Gísladóttur sem all- ar hafa verið með Heiðu Dröfn í flokki, Kára Bjarnason, Hrafnhildi Arnórsdóttur, Víking Heiðar Ólafsson og Víking Am- órsson þannig að stórfjölskyldan hefur átt ófáar stundirnar á Hlíðarenda við leik og störf. Gamli kjarninn úr Val ein stör tjölskylda Ragga segir að gamli hópurinn sem hún tilheyrði á upphafsárum kvennafótbolt- Valsblaðið 2009 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.