Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 77

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 77
ekki verkefni við hæfi fyrir alla iðkend- ur. „Mér finnst að það eigi að hafa mis- munandi leiðir í boði fyrir iðkendur, ekki síst á viðkvæmum unglingsárum og á framhaldsskólaaldri. Þar finnst mér að í boði eigi að vera afreksbraut fyrir þá sem stefna að hámarksárangri og undirbúningi fyrir meistaraflokk og einnig eigi að vera í boði önnur leið fyrir þá sem vilja æfa minna, keppa sjaldnar en samt ekki hætta í íþróttum. Það er slæmt þegar krakk- ar hætta alveg í íþróttum á þessum aldri, þá missa þau bæði tengsl við félagana, félagið og ekki má gleyma því að íþrótta- iðkun er bæði holl fyrir heilsuna og ekki síður gott forvarnarstarf. Þetta vil ég að Valur skoði af alvöru í samráði við önn- ur félög, en með þessu móti má t.d. ná inn fleiri virkum stuðningsmönnum með Valshjarta á réttum stað, þótt ekki kom- ist allir í aðalkeppnislið félagsins," segir Ragga ákveðið. Hundnað ára afmæli Vals 2011 Eins og margir vita þá verður Knatt- spymufélagið Valur eitthundrað ára 11. Heiða Dröfn stoltur leikmaður U17 landsliðsins í knattspyrnu. maí 2011. Búast má við að mikið verði um dýrðir á afmælisárinu en þegar hefur verið skipuð afmælisnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa aðgerðir í tengslum við afmælisárið. Ragnheiður Víkings- dóttir situr í afmælisnefndinni og var hún spurð út í nefndarstarfið og vænt- ingar til afmælisársins. „Mér finnst mjög mikilvægt að afmælisárið verði notað til að ná til allra Valsara, yngri og eldri og fá þá til að gleðjast í tilefni ársins með margvíslegum hætti. Það er mikilvægt að gera sögu félagsins góð skil á þess- um tímamótum og einnig hafa skemmti- legar samkomur á Hlíðarenda. Mér dett- ur t.d. í hug að það gæti verið gaman að bjóða öllum núlifandi íslandsmeistur- um félagins í öllum flokkum og grein- um til samkomu og víst er að það er fjöl- mennur hópur sem gaman væri að heiðra með einhverjum hætti,“ segir Ragga. Eins vill hún nota afmælisárið til að ná upp enn meiri félagsanda, bæði með- al iðkenda og ekki síður meðal stuðn- Heiða Dröfn fagnar íslandsmeistaratitli í sumar með félögum sínum í Valsliðinu í meistaraflokki. ingsmanna og eldri iðkenda með það að markmiði að allir upplifi sig sem Vals- menn með ákveðin gildi, og þar sé auð- velt að nota sr. Friðrik sem samnefnara allra kynslóða. Röggu finnst að konum- ar í Val eigi að marka sér ákveðnar hefð- ir, en karlarnir hafi sitt herrakvöld. Finna þarf eitthvað sem skapar stemningu. Yfirlit yfir íslandsmeistara- oy bikarmeistaratitla Vals í kvennaknattspyrnu Valur er sigursælasta bikarlið í íslenskri kvennaknattspyrnu með 11 titla og næstsigursælasta liðið á (slandsmótinu með 9 titla. Ragga Víkings varð 6 sinnum bikarmeistari með Val á ferli sínum og tvisvar í tapliði í úrslitaleik, sannkölluð bikardrottning. Hún náði fjórum sinnum að verða íslandsmeistari á ferli sínum. Eins og sjá má á félagið nokkuð í land með að ná Breiða- blik sem hefur hlotið samtals 15 titla. íslandsmeistaratitlar Vals í kvennaknattspyrnu frá upphafi. 1978,1986,1988,1989, 2004, 2006, 2007, 2008, 2009 íslandsmeistarar kvenna í fótbolta Bikarmeistarar kvenna í fótbolta frá upphafi frá upphafi Breiðablik 15 sinnum Valur 11 sinnum Valur 9 sinnum Breiðablik 9 sinnum KR 6 sinnum KR 4 sinnum FH 4 sinnum (A 4 sinnum (A 3 sinnum ÍBV 1 sinni Ármann 1 sinni Bikarmeistarartitlar Vals í kvennaknattspyrnu, fyrst keppt um bikarinn 1981 2009 Valur—Breiðablik 1-1 4-0 1988 Valur-ÍA 1-0 2006 Valur—Breiðablik 3-3 4-1 1987 Valur-ÍA 2-1 2003 Valur-ÍBV 3-1 1986 Valur—Breiðablik 1-0 2001 Valur—Breiðablik 2-0 1985 Valur-ÍA 1-0 1995 Valur-KR 1-0 1984 Vallir-ÍA 3-3 6-4, víti 1990 Valur-ÍA 1-0 Valur hefur alls hlotið 11 bikarmeistaratitla í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu. Auk þess hef- ur félagið leikið 7 sinnum til úrslita um bikarinn en tapað úrslitaleiknum. Samtals hefur Valur því átt lið í úrslitaleik bikarkeppni meistaraflokks kvenna í 18 skipti af 29 frá upphafi og teljast því Valsstelpurnar ótvírætt vera bikardrottingar. Valsblaðið 2009 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.