Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 79

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 79
Berglind í 3.flokki, en hún vann fjölda titla í handbolta með yngri flokkum Vals. í hvern leik til að sigra,“ segir Berglind. „Við höldum síðan góðu sambandi fyr- ir utan æfingar og hittumst reglulega til að gera eitthvað skemmtilegt saman, t.d. höfum átkvöld, höldum golfmót, förum í sund, óvissuferðir og margt fleira." Til gamans má geta þess að kvennalið Vals í handbolta varð síðast íslandsmeistari 1983 þegar Berglind var tveggja ára en síðast bikarmeistari árið 2000. Byrjaði í fótbolta hjá Val og hefur afltaf fengið mikinn stuðning foreldra „Ég byrjaði að æfa fótbolta með Val 9 ára gömul, en byrjaði líka í handboltan- um 12 ára. Ég æfði báðar íþróttirnar til 16-17 ára aldurs en ákvað þá að velja handboltann, þar sem ég var valin í U20 ára landsliðið. Annars hef ég ekki æft aðrar íþróttir fyrir utan fimleika í nokkra mánuði. Pabbi, Hans Bjarni Guðmunds- son, er mikill Valsari, og öll hans fjöl- skylda og spilaði hann áður fyrr fótbolta með Val, það lá því beinast við að fara í Val en ekki Víking þrátt fyrir að búa í Víkingshverfinu. Mamma, Steinunn E. Njálsdóttir, og pabbi hafa bæði stutt mig ótrúlega mikið og á ég þeim mikið að þakka. Systkini mín hafa einnig stutt mig dyggilega og skiptir það ótrúlega miklu máli að mínu mati. Þau hafa öll verið mjög dugleg að mæta á leiki hjá mér, upp alla yngri flokkana og missa varla af leik með meistaraflokknum eða með landslið- inu. Það er einstaklega gott að spjalla við pabba um leikina og hann lumar alltaf á góðum ráðum. Svo hefur auðvitað frá- bæri kærastinn rninn hann Bjarni Olafur einnig stutt mig ótrúlega mikið og er frá- bært að hafa hann til staðar.“ í sinursælum ynuri flokkum í handbolta hjá vat „Þegar ég byrjaði í handbolta 12 ára í 5. flokki var Dagur Sigurðsson þjálfari. Ég íslenski þjóðsöngurinn sunginn í Póllandi 2008. Berglind hefur leikið 90 landsleiki með A landsliðinu í handknattleik og 45-50 með yngri landsliðum íslands. tók tvær æfingar sem útileikmaður, en svo vantaði markmann á æfingu og ég ákvað að prufa og gekk ágætlega og fest- ist því í marki. Ég var í mjög sigursælum árgangi í Val og unnum við marga titla upp alla yngri flokkana. í 3. flokki unn- um við t.d. allt, þ.e. vorum deildarmeist- arar, bikarmeistarar og íslandsmeistarar en þá þjálfaði Erlingur Richardsson okk- ur. Titlarnir hafa hins vegar ekki alveg fylgt mér upp í meistaraflokkinn, en von- andi breytist það fljótlega. Ég gleymi þó aldrei þegar við unnum bikarmeistaratit- illinn 2000 eftir ótrúlegan tvíframlengd- an spennuleik. Ég hef haft frábæra þjálf- ara í gegnum árin t.d. Dag Sigurðs, Óskar Bjarna, Erling Richards, Ágúst Jóhanns- son, Guðríði Guðjóns og nú Stefán Arn- arson, og á ég þessum þjálfurum mikið að þakka. Óskar og Dagur hugsuðu sér- staklega vel um þjálfun markmanna þeg- ar ég var í 5. og 4. flokki og hef ég búið að þessum góða grunni. Þeir þjálfar- ar sem ég hef haft í seinni tíð hafa einn- ig kennt mér margt og er frábært að hafa haft jafn færa þjálfa en jafnframt ólíka.“ Engir sépstakir draumar um frekari atvinnumennsku í handbolta Berglind reyndi fyrir sér í Danmörku þar sem hún lék eitt ár með SK Árhus. Hún segir að það hafi verið mjög gaman að prufa atvinnumennskuna og sú reynsla muni alltaf nýtast sér. „Ég fékk lítið að spila og ákvað eftir tímabilið að koma heim og spila með Val og byrja að vinna sem hjúkrunarfræðingur hér heima. Ég Deildarbikarmeistarartitli fagnað árið 2006. Valsblaðið 2009 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.