Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 83

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 83
Meistaraflokkur kvenna í handknattleik 2009-2010. Efri röð frá vinstri: Ómar Omarsson varaformaður hkd., Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari, Anna Úrsida Guðmundsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Iris Asta Pétursdóttir, Katrín Andrésdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Elsa Rut Oðinsdótir, Kolbrún Franklín, Kristín Guðmundsdóttir, Stefán Arnarson þjálfari, Valgeir Við- arsson sjúkraþjálfari, Sveinn Stefánsson formaður hkd. Neðri röð frá vinstri: Soffía Rut Gísladóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Sunneva Einarsdóttir, Berglind Iris Hansdóttir, Agústa Edda Björnsdóttir og Arndts María Erlingsdóttir. Ljósm. Bonni. í lok leiksins á öxl og Sigfús Páll Sigfús- son í baki. Það var því ljóst að báðir leik- menn myndu ekki leika gegn Haukum í úrslitarimmunni. Kári nokkur Kristjáns- son rifbeinsbraut svo Sigurð Eggertsson í fyrsta leik á Asvöllum og þá var Siggi úr leik. Fyrir á meiðslalistanum voru þeir Emir Hrafn og Baldvin Þorsteins. Fyrir utan meiðsli þessara leikmanna þá gekk Sigfús Sigurðsson ekki heill til skóg- ar og gat ekki hlaupið en lék vömina og gerði sitt allra best til að aðstoða við að klára en hnéð var á síðustu metrunum og fór hann í uppskurð um sumarið. Haukar unnu einvígið 3-1 og hefðum við Vals- menn viljað vinna og gera betur. Það hefði verið gaman að mæta þeim með alla okkar leikmenn, hvaða félag hefði getað spilað hörkuleiki án Fannars, Siffa, Baldvins, Sigga Eggerts, Emis og Fúsi á öðrum fæti? Haukamir léku með alla sína leikmenn, Einar okkar Örn Jónsson fékk leikbann í öðrum leik og það stórsá á leik þeirra án hans og við unnum þann leik. Kallað var á aðstoð vegna meiðsla og kom Davíð Ólafsson, sá frábæri Vals- maður inn og stóð sig ótrúlega vel. Einn- ig kom Markús Máni inn og hjálpaði til, var í frábæru líkamlegu formi en vantaði skiljanlega upp á spilformið. Veturinn 2009-2010 Valsmenn koma nú til leiks með breytt lið frá því í fyrra og eru sterkir og reynd- ir leikmenn famir frá félaginu. Við þökk- um þessum frábæru Valsmönnum, kar- aktemm og góðu handboltamönnum góðs gengis á nýjum vígstöðum. Famir: Ólafur Haukur Gíslason, (Hauga- sund), Pálmar Pétursson (FH), Hjalti Pálmason (Grótta), Anton Rúnarsson (Grótta lánssamningur), Heimir Ámason (Akureyri), Hjalti Gylfason, nám í Kanada. Komnir: Hlynur Morthens, (Grótta), Gunnar Ingi Jóhannsson, (Stjarnan). Valsmenn byrjuðu veturinn vel og sigmðu Hauka í Meistarakeppni HSÍ en leikur liðsins hafði verið upp og nið- ur í æfingamótum. Sem stendur er liðið í 2. sæti í deildinni og komið í undanúr- slit í Eimskipsbikarnum. Liðið er breytt frá síðasta tímabili og góðir og mikil- ir Valsmenn farnir, breiddin ekki eins mikil og í fyrra en ungir leikmenn fá nú góða reynslu af æfingum enda þurfa þeir að láta til sín taka fljótlega. Það hef- ur þó gengið vel og liðið hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni, Hlynur komið mjög sterkur í markið og er með um 45% markvörslu að meðaltali, enn eigum við inni sóknarlega og í hröðum upphlaup- um. Eftir áramót koma svo Sigurður Egg- ertsson og Baldvin Þorsteinsson inn eft- ir meiðsli og munar um þessa lykilmenn. Ekki er vitað hvort Sigús Rússajeppi Sig- urðsson verði með en hann er að vinna í að koma hnénu í gott lag og hreinlega má ekki við því að það fari aftur. Við verðum til alls líklegir og að sjálfsögðu er stefnan tekin á að vera með í titlabaráttu í ár sem og alltaf. Meistaraflokkur kvenna Mfl. kvenna hóf tímabilið 2008-2009, með því að taka þátt í Reykjavík open, liðið spilaði þar til úrslita við Hauka, Haukar unnu úrslitaleikinn en Valur varð samt Reykjavíkurmeistari. Liðið vann Fylki í fyrsta leik sínum í íslandsmótinu en tapaði síðan fyrir Stjörnunni í öðrum leik sínum. Liðið vann 5 leiki í fyrstu umferð en tapaði tveimur. Liðið náði sér ekki á strik í annarri umferð. Islandsmótsins og tapaði þremur leikj- um sem kostaði það að liðið átti litla möguleika að vinna deildarmeistaratit- ilinn. Þriðja umferðin byrjaði vel með góðum sigrum á Fylki og Stjörnunni og síðan gerði liðið jafntefli við Hauka, lið- ið spilaði mjög vel í þriðju umferðinni og tapaði bara einu stigi sem gaf góð fyrir- heit í úrslitakeppinni. Liðið lenti í þriðja sæti í deildarkeppinni á eftir Haukum og Stjörnunni. Niðurstaðan var að lið- ið fékk Stjörnuna sem mótherja í úrslita- keppinni. Stjarnan vann fyrsta leikinn á sínum heimavelli en stelpurnar sneru taflinu við í öðrum leik liðanna í Vöfa- fonehöllinni og unnu góðan sigur. Þriðji leikurinn var mjög spennandi og jafnt þar sem Valur gat tryggt sér sigur í lok leiks en það tókst það ekki og leikur var fram- lengdur. Framlengingin var mjög spenn- andi en Stjarnan vann leikinn eftir mikla baráttu, liðið á hrós skilið fyrir baráttuna í leiknum og liðið sýndi það í leikunum í úrslitakeppinni og þriðju umferðinni að mikið býr í liðinu. Bikarkeppnin var á svipuðum nótum, liðið vann stórsigur á Fjölni í 16 liða en mætti síðan Stjömunni í átta liða úrslitum, leikurinn tapaðist og þar var bikardraumur liðsins farinn. Veturinn 2009-2010 Það er ljóst að stelpumar stefna hátt í vetur og sjá má að Stefán þjálfari og Jóhannes Lange, hafa náð upp mikilli stemningu í liðinu og er öll umgjörð í kringum liðið eins og best verður á kos- Valsblaðið 2009 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.