Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 85

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 85
ferð til Akureyrar þar sem drengimir áttu ógleymanlegar stundir og B-liðið vann sína deild. Margir flottir handboltastrák- ar eru í þessum flokki. 6. flokkur kvenna Þetta er lítill hópur en góður kjarni. Flokkurinn tók þátt í einu móti sem gekk vel miðað við að stelpurnar eru flest- ar nýbyrjaðar. Miklar framfarir hafa ver- ið í vetur og stígandi með hverri æfingu. Mætingin var upp og ofan og hefði mátt vera betri en það er eitthvað sem þarf að laga. Þjálfari var Dóróthe Guðjónsdóttir. Þjálfarar flokksins eru nú þeir Atli Már Bámson og Brynjólfur Sveinsson, efni- legir og góðir þjálfarar sem em komnir með góða reynslu af störfum í félaginu, í þjálfun og vinnu í Sumarbúðunum í borg. 5. flokkur karla Flokkurinn fór ágætlega af stað í byrj- un en eftir því sem líða tók á haustið fór allt á fullt. Keppt var í fyrsta skipt- ið í deildarmótum í 5. flokki núna í ár og þurftu liðin að vera aldurskipt. Eldra lið- ið keppti á 5 mótum í heildina en . yngra árið keppti á 4 mótum. Báðum liðun- um gekk ágætlega þegar á heildina er litið, þó að á sumum mótum hafi lán- ið ekki leikið við okkur. En þrátt fyrir það þá sigraði eldra árið sína deild á Sel- fossi og fékk þar g ullverðlaun. Helgina eftir sigraði yngra árið sína deild í Mos- fellsbæ og fékk þar afhend gullverð- laun af Valsaranum Sigfúsi Sigurðssyni. Flokkurinn æfði þó ekki 4 sinnum í viku, heldur var farið í keilu og svo var hald- ið lokahóf hjá þar sem veittar voru ýmsar viðurkenningar. Þjálfari var Gunnar Em- ir Birgisson. í haust er honum til aðstoð- ar meistaraflokksleikmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. í flokknum eru um 20 strák- ar. Margir efnilegir strákar æfa í flokkn- um og ömggt að við sjáum nokkra úr þessum flokki í framtíðinni í meistara- flokki félagsins. 5. flokkur kvenna Kostur og galli 5. flokks kvenna er að þær geta unnið alla en líka tapað fyrir öll- um. Fyrsta mót vetrarins gekk mjög velí l.deild. Annað mótið gekk ekki alveg eins vel. Svo kom bikarhelgin og þar brilleruðu stelpurnar og unnu alla leik- ina nema 1 og því miður var það úrslita- leikurinn. En 2. sætið var okkar. Næsta Islandsmót gekk ekki sem skyldi og fél liðið í 2. deild. Á síðasta mótinu rúlluð- um stelpurnar upp 2. deildinni og end- uðu með gullpening um hálsinn. Flokk- urinn fór á Partille cup í júní. Þjálfari var Sigurlaug Rúnarsdóttir. Sigurlaug Rún- arsdóttir er hætt að þjálfa í Val í bili og á hún von á sínu þriðja barni með eig- inmanni sínum, Stefáni Karlssyni. Við þökkum henni fyrir frábært starf, mjög hæfur þjálfari sem vonandi á eftir að þjálfa áfram í félaginu. Við flokknum tók Dóróthe Guðjónsdóttir og henni til aðstoðar er Anton Rúnarsson. Dóróthe hefur nú þjálfað hjá Val í ein 5 ár. Stelp- Uerölaun og vlðurkenningar á uppskeruhátíð handknattlelkdelldar 2009 6. fl. karla Mestu framfarir: Emil Draupnir Bald- ursson Ahugi og ástundun: Þorgils Jón Svölu Baldursson Leikmaður flokksins: Ýmir Örn Gísla- son 6. fl. kvenna Mestu framfarir: Unnur Ásta Harðar- dóttir Áhugi og ástundun: Þórdís Helgadóttir Leikmaður flokksins Anna Sigríður Hannesdóttir 5. fl. karla Mestu framfarir: Sturla Magnússon, Ahugi og ástundun: Kolbeinn Ari Arn- órsson, Leikmaður flokksins: Gunnar Malm- quist Þórsson 5. fl. kvenna Mestu framfarir: Grace McDonald Ahugi og ástundun: Embla Mjöll Elí- asdóttir Leikmaður flokksins: Berglind Rós Ágústsdóttir 4. fl. karla Mestu framfarir: Jóhann Helgason Ahugi og ástundun: Egill Gunnarsson Leikmaðurflokksins: Sveinn Aron Sveinsson 4. fl. kvenna Mestu framfarir: Elma Birgisdóttir Áhugi og ástundun: Katrín Guðmunds- dóttir Leikmaður flokksins: Bryndís Bjarna- dóttir 3. fl. karla Mestu framfarir: Árni Alexander Bald- vinsson Áhugi og ástundun: Finnbogi Gunn- arsson Leikmaður flokksins: Atli Már Báruson 3. fl. kvenna Mestu framfarir: Blædís Kara Bald- ursdóttir Ahugi og ástundun: Helga Þóra Björns- dóttir Leikmaður flokksins: Birna Guðmunds- dóttir 2. fl. karla Efnilegasti leikmaðurinn: Birkir Mar- ínósson Besti leikmaðurinn: Orri Freyr Gísla- son Valsblaðið 2009 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.