Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 87

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 87
Það þarf að hafa góða þjálfara til að ná árangri Sveinn Aron Sveinsson er handbolta með 3. flokki Sveinn Aron hefur æft handbolta í 7 ár og valdi Val vegna föður síns sem er mik- ill Valsari og núverandi formaður hand- knattleiksdeildar Vals. Telur þú að meistaraflokkur Vals eigi eftir að ná titlum í vetur í handbolta? „Já ég tel að meistaraflokkur eigi séns á því að ná í titil/titla jafnvel í vetur, hópur- inn er góður og stemningin fín. Hins veg- ar hefur verið dálítið erfitt í yngri flokk- um undanfarin ár en með góðri þjálfun og æfingum kemur þetta allt saman." Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum í sam- bandi við handboltann? „Ég hef fengið mjög góða hvatningu í handboltanum frá foreldrum mínum og tel ég að það hjálpi íþróttamönnum mikið að fá góða hvatn- ingu heiman frá.“ Hvernig gengur ykkur í vetur? „Þetta hefur ekki farið nógu vel af stað en ég held að við vinnum okkur inn í þetta og kom- umst á skrið, hópurinn er mjög fínn og ætti hann að geta staðið sig mjög vel. Miðað við þjálfarateymið þá held ég að maður fái ekki betri þjálfara en þetta í 3. flokki." Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Já ég lenti einu sinni í vand- ræðalegu atviki þegar ég var reyndar að 16 ára gamall og leikur keppa í fótbolta með Fjölni, ég var að keppa í Egilshöllinni og var orðinn svona frekar pirraður og það var góð þögn og ég öskraði yfir alla Egilshöllina „Koma Valur“ og allir leikmennimir furðuðu sig á því að það var enginn í Valsbúningi þama á vellinum." Hverjar eru fyrirmyndir þínar í hand- boltanum? „Fyrirmyndir mínar í boltan- um eru Ólafur Stefánsson sem allir ættu að taka sér til fyrirmyndar og svo er það Lars Christianssen sem leikur með Flens- burg í þýskalandi." Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum almennt? „Það er erfitt fyrir mig að svara þessu þar sem ég er ekki búinn að ná langt en ég tel að það þurfi aga, einbeitingu og góða æfingu til að ná langt í íþróttinni. En ég persónu- lega þarf að bæta mig sem „team player" og bæta mataræðið líka, ég er klárlega engin grænmetisæta." Hvers vegna handbolti? „Handbolti er bara ólíkur öðrum íþróttum, mikil lík- amleg átök og góð útrás og svo er bara handbolti eina greinin sem Islendingar geta eitthvað í, ég hef æft fótbolta en þar er ekki jafn gott veður og í handboltan- um he he.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar? „Mínir draumar eru að verða atvinnu- maður og spila með öflugu félagsliði og svo að sjálfsögðu að spila með íslenska landsliðinu sem ég tel vera mikinn heið- ur svo að loknum leikmannaferlinum væri ég til í að gerast þjálfari Vals.“ Hverjir eru helstu Valsararnir í fjöl- skyldunni? „Ég myndi nú ekki segja að ég væri úr mikilli Valsfjölskyldu en pabbi minn er Valsari, hann er svo sem ekki þekktur fyrir nein sérstök afrek í íþrótt- um ekki svo ég viti til, en hann sinnir starfi formanns handknattleiksdeildar." Hver stofnaði Val og hvenær? „Uu, ég veit það ekki, jú að sjálfsögðu séra Frið- rik Friðriksson 11. maí 1911.“ Hvað flnnst þér að Valur eigi að gera til að fagna 100 ára afmælinu? „Koma mér alveg svakalega á óvart." Hvernig finnst þér að eigi að efla starf- ið í yngri flokkunum hjá Val í hand- bolta? „Það þarf að hafa góða þjálfara og félagið þarf að vera duglegt að hvetja krakka úr hverfunum að byrja að æfa og auka iðkendafjölda." Mottó. „He who is not courageous enough to take risks, will accomplish nothing in life.“ Valsmenn - bestu óskir um gleðileg jol og farsælt nýtt ár S JL ©avant Valsblaðið 2009 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.