Valsblaðið - 01.05.2009, Side 90

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 90
Framtíðarfólk Nám: Hálfnaður með smiðinn. Kærasta: Jovana Lilja Stefánsdóttir Hvað ætlar þú að verða: Atvinnumað- ur í handbolta. Af hverju Valur: Óskar Bjami og Geir Sveinsson hringdu í mig á sínum tíma og ég sló til og kom suður en þá lék ég með Þór á Akureyri. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Ég. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Mjög vel, pabbi var t.d þjálfarinn minn í 3 ár. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ég og Aron bróðir (Coventry) svo koma pabbi og Atli bróðir þeir voru ágætir á sínum tíma held ég. Pabbi segir samt alltaf að hann hafi verið rosalegur. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Pípari eins og Orri Freyr. Af hverju handbolti: Þvf pabbi er gam- all handboltamaður og ég byrjaði að fara með honum í íþróttahúsið þegar gamli var að þjálfa, Þá var ég nýbyrjaður að labba. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Besti markmaður Essómóts 98. Eftirminnilegast úr boltanum: íslands- Planið er að fara út á næsta ári flnnón Gunnarsson Malmquist er ZZja ára og leikur handbolta með meistaraflokki Vals meistarar 2007 og sigur á Celje Lasko í meistaradeildinni. Hvernig gengur í vetur: Hefur gengið ágætlega hingað til. Ein setning eftir síðasta tímabil: Bikar- meistarar annað árið í röð. Besti stuðningsmaðurinn: Konni klikk- ar ekki. Erfíðustu samherjarnir: Sigurður Egg- ertsson. Erfiðustu mótherjarnir: Veszprem á útivelli í meistaradeildinni. Fyndnasta atvik: Þegar Boris segir stra- ight body. Athyglisverðasti leikmaður í meist- araflokki kvenna hjá Val: Hildigunnur, annars eru þær svo gamlar. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Orri Freyr Gísla- son. Hvernig líst þér á yngri flokkana í handbolta hjá Val: Bara býsna vel. Hvað lýsir þínum húmor best: Aula- húmor. Fleygustu orð: Sjálfs er höndin hollust. Mottó: Að lifa lífinu til fulls. Leyndasti draumur: Komast í heims- metabók Guinnes en ég veit samt ekki hvernig. Við hvaða aðstæður líður þér best: Upp í sófa með kærustunni og þegar ég spila handboltaleik. Hvaða setningu notarðu oftast: Ertu ekki að grínast. Skemmtilegustu gallarnir: Hefnigjarn. Fullkomið laugardagskvöld: Út að borða á góðum og fínum stað koma svo heim og detta í eina góða mynd. Fyrirmynd þín í handbolta: Valdimar Grímsson. Draumur um atvinnumennsku í hand- bolta: Planið er að fara út á næsta. ári. Landsliðsdraumar þínir: Ég hef spilað 6 landsleiki en draumur minn er að spila á stórmóti. Besti söngvari: Bjarki Sig. Besta hljómsveit: Muse. Besta bíómynd: Pulp fiction. Besta bók: Ævisaga John Lennon. Uppáhaldsvefsíðan: fotbolti.net, valur. is, thorsport.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Manchester United. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Frábær og góður þjálfari Ef þú værir alvaldur í Val hvað myndir þú gera: Hringja í Börk formann knatt- spyrnudeildar og segja honum leggja nokkrar kúlur inn á handboltadeildina. Nei, nei ég væri ekki til í að vera alvald- uríVal. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíðarenda: Glæsilegasta íþróttahús á íslandi. Hvað fínnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Að hundraðasti titillinn komi í hús á Hlíðarenda. Hvað flnnst þér mikilvægast að leggja áherslu á í íþróttaþjálfun barna og unglinga: Það þarf að tala við þau og kenna þeim mikið meira en gert er. 90 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.