Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 102

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 102
Af spjöldum sögunnar Til hamingju! Þróttur 60 ara Fjórði flokkur Vals og Þróttar 1951. Efri röð frá vinstri: Jón Birgir Pétursson, Guð- mundur Asmundsson, Páll Pétursson, Þórir S. Guðbergsson, Ægir Benediktsson, Steinþór Arnason, Haraldur Baldvinsson, Þórður Ulfarsson, Eðvarð Geirsson, Andrés Kristinsson, Birgir Björgvinsson og Benedikt Sveinsson. Fremri röð frá vinstri: Helgi Arnason, Geir Svavarsson, Kristján Guðmundsson, Þorsteinn Friðþjófsson, Björgvin Hermannsson, Guðjón Oddsson, Elías Hergeirsson, Halldór Halldórsson, Ólafur Asmundsson og Einar Erlendsson. Valur sendir Þrótti árnaðaróskir í til- efni 60 ára afmælis hans og þakkar fyrir drengilega keppni og góða vináttu. Vals- blaðið birtir hér sögulega mynd. A henni eru kapplið fjórðu flokka félaganna árið 1951. Valur stóð á fertugu og Þróttur var tveggja ára. Myndin er tekin á Gríms- staðaholtsvelli þegar Þróttur vann sitt fyrsta mót, sinn fyrsta titil: Haustmeistari í 4. flokki karla 1951. Grímsstaðaholts- völlur var heimavöllur Þróttar og stóð við austurendann á Fálkagötu, rétt fyr- ir sunnan Trípólíbíó. Þarna eru í dag pró- fessorabústaðir og Arnastofnun norðar. Þetta var eiturjafnt milli Þróttar oy Vals Elías Hergeirs, Þórir Guðbergs og Jón Birgir Pétursson leikmaður í Þrótti rifja upp leikinn og nokkur leiftur frá liðinni öld. Elías er elstur þeirra þriggja, svo Þór- ir og Jón Birgir er yngstur, en þeir eru all- ir fæddir sama árið, 1938. Jón Birgir seg- ir leikinn hafa verið eiturjafnan. Elli segir að Þróttur hafi unnið 2 - 1 og að þetta hafi verið þriðji úrslitaleikur liðanna. Jón Birg- ir rifjar upp mikla og góða samvinnu milli félaganna á þessum tíma. Hörð keppni en líka vinátta. Liðin hafi verið þau bestu í sínum flokki. Elli minnist þess að þrír strákar í Valsliðinu hafi búið í Vesturbæn- um. Þeir hafi tekið hraðferðina „Vesturbær - Austurbær", leið 16, til æfinga á Hlíðar- enda og farið úr á Miklatorgi. Jón Birgir minnist þess hve umhverfið var stórkost- legt á Grímsstaðaholtinu. Tarsanstælan, táfýla og Tívolí Þórir á margar minningar frá Melunum og ógleymanlegum vellinum á Gríms- staðaholtinu. Trípolíkampur, Trípolíbíó og seiðandi skemmtigarðurinn Tívolí á næstu grösum. Æskugleði var græskulaus í þröngri búningsaðstöðu Þróttar í gamla bragganufn. Brandarar fuku um táfýlu og Tarsanstæla. Við vorum að læra og mót- ast. Dómarinn flautaði til leiks og við börðumst af baráttuhug æskumannsins. Knúttaralegt „1951 var Þórir kallaður Bóbó,“ segir Jón Birgir. „Það er smá saga í kring um Bóbós nafnið,“ segir Þórir, „Bóbó var ég kallaður allar götur fram til 13 ára ald- urs að við fluttumst úr Austurbænum, af Grettisgötu, og vestur í bæ í fjölmennasta braggahverfi borgarinnar, Camp Knox, næsta nágrenni við KR-völlinn. Ég ákvað þá að nú skyldi ég breyta um nafn. Nýr skóli, nýtt umhverfi, nýir vinir - nýr drengur - Og frá þeim tíma hét ég Þórir nema hjá mínum gömlu félögum í knatt- spyrnunnni. Og smám saman breyttu þeir þessu líka. En ég hitti samt alltaf á hverju ári menn sem kalla mig Bóbó - og það er bara krúttaralegt." En Þórir, líkt og Elí- as og Jón Birgir, er kominn á áttræðisald- ur og ekki er við hæfi að Valsblaðið kalli hann Bóbó, þótt óneitanlega sé það krútt- aralegt. Nokkrir leikmenn Valsblaðið kann ekki skil á öllum leik- mönnum liðanna en freistast til að nefna fáeina lesendum sínum til glöggvunar. Þarna eru t.d. Guðmundur Ásmundsson sem bjó á Miklubraut 50 og vann lengi hjá Hitaveitunni en dó langt um ald- ur fram, Guðjón Oddsson, athafnamað- ur, var lengi málningarvörukaupmaður kenndur við verslun sína Litinn, Hall- dór Halldórsson, Bóbó á Holtinu, var uppistöðupersóna í Djöflaeyjunni, Bene- dikt Sveinsson (Bensi Sveins á Miklu- braut 52) af Engeyjarætt, faðir Bjama formanns Sjálfstæðisflokksins, Birg- ir Björgvinsson á Þvervegi 14 nú for- ingi sjómanna í Reykjavík, Þórður Úlf- ars, sonur Úlfars Þórðarsonar sem var formaður Vals. Þórður var flugmaður og fórst við annan mann í flugslysi á leið frá Ameríku til íslands 25 ára gamall. Þórir, eða Bóbó í Val, frækinn kappi í fótbolta og fimleikum og foringi ungra drengja í Vatnaskógi. Steini Friðþjófs og Björgvin voru miklir kappar með meistaraflokki Vals líkt og Elli Hergeirs sem fljótt varð ástsæll þjálfari 5. flokks hjá Val. Loks Jón Birgir Pétursson, rithöfundur og lengi áberandi sem blaðamaðurinn JBP. Afmæliskveðja Þórir fyrirliði flytur Þrótti sjálfa afmælis- kveðjuna: „Hvatning sr. Friðriks Friðrikssonar á ekki síður við í dag en fyrir 60 árum: Fram á lýsandi leið skal þér litið í trú, þar sem Ijómandi takmark þér skín. Sigraðir samglöddumst við vinum okkar með sinn fyrsta sigurtitil. Þróttarar! Þökkum samleið í 60 ár. Farsœld fylgi fylkingum ykkar. “ Þ.H. 102 Valsblaðið 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.