Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 105

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 105
Margrét Ósk Einarsdéttir leikur körfubolta í 8. og 9. flokki Margrét Ósk hefur æft körfubolta síð- an hún var 5-6 ára og býr í Valshverfinu. Öll fjölskyldan hefur verið í Val, eldri bræður hennar hafa báðir verið í körfu- boltanum. Hún telur möguleika á því að yngri flokkar Vals nái í titil í vetur þar sem þeir hafa fengið liðsstyrk. Stuðningur frá fjölskyldu? „Ég hef fengið geðveikan stuðning frá foreldrun- um, þau mæta á alla leiki sem þau mögu- lega geta. Mér finnst stuðningur foreldra gríðarlega mikilvægur, geta alltaf peppað mann upp bæði í leik og eftir leik.“ Hvernig gengur í vetur? „Okkur hef- ur gengið mjög vel, erum að flakka á milli A og B-riðils. Hópurinn er hress og skemmtilegur og við erum með rosa stórt lið. Þjálfararnir eru mjög góðir. Mér finnst rosalega skemmtilegt að spila á móti eldri stelpum, þar sem ég get ekki spilað á móti jafnöldrum í kvennaflokki svo ég spila með strákunum í mínum ald- ursflokki." Eftirminnilegt atvik úr boltanum? „Það var t.d. þegar við vorum í Gauta- borg að keppa við danskt lið og það voru 5 sek. eftir af leiknum og staðan 22-20 fyrir danska liðið og Björg fékk víti og setti þau bæði oní og það var bráðabani. Þjálfarinn okkar hún Kristjana Magn- úsdóttir kom með svakalegt plan og Sara Diljá tók uppkastið, sló boltann á Björgu, Rebekka alveg opin undir körf- unni, Björg gaf boltann á Rebekku og Rebekka skoraði og við unnum 24-22 alveg magnaður leikur. Þvflík fagnaðar- læti. Svo er líka alltaf jafn fyndið að sjá mótherja sína skora sjálfskörfu." Fyrirmyndir í körfubolta? „Signý Her- mannsdóttir og Helena Sverrisdóttir. Svo er það líka auðvitað hann Michael Jor- dan.“ Hvað þarf til að ná árangri? „Mæta á hverja einustu æfingu, aukaæfingarnar skapa meistarann, segi ég nú bara. Finna sér alltaf markmið, fylgjast með á æfing- um og hlusta og læra af meisturunum. Ég þarf að bæta dripplið." Hvers vegna körfubolti? „Báðir bræður mínir þeir Sveinn Pálmar og Jón Kristinn voru í körfunni og ég hafði bara svo mik- inn áhuga á þessu, ég hef ekki æft aðr- ar íþróttir og langar ekki til þess. Karfan fær alltaf titilinn." Framtíðardraumar? „Meistaraflokk- urinn og landsliðið og svo langar mann alltaf út í körfuboltanám. Landsliðs- markmiðið er nú alveg að nálgast, var í Reykjavíkurúrvalinu sumarið 2009 með Söru, Selmu og Elsu úr Val, lentum í 3. sæti í Stokkhólmi." Aðrir Valsarar í fjölskyldunni? „Pabbi og bræður mínir. Pabbi er nú þekktastur fyrir stuðninginn og peppir okkur stelp- urnar upp í leikjum.“ Stofnandi Vals? „Það var séra Friðrik Friðriksson, 11. maí, 1911.“ Óskalisti á 100 ára afmæli Vals. „Ég væri nú alveg til í körfuboltaleikvöll úti, það er líka ekkert skemmtilegt að vera að renna á skónum á æfingum eða í leik. Gólfið er alveg rosalega sleipt, bæta það kannski." Hvað fínnst þér að þurfí að gera til að efla körfuna í Val? „Fá fleiri stráka og stelpur að æfa körfu og auglýsa körfuna aðeins meira.“ Æfingabúðir körfunnar fyrir yngri flokka Árlegar æfingabúðir körfuknattleiks- deildar fóru fram um miðjan ágúst, áður en æfingatímabilið hófst form- lega. Yfirþjálfari æfingabúðanna var Lýður Vignisson en honum til aðstoð- ar voru Sævar Sigurmundsson fyrr- verandi landsliðsmaður og leikmaður FSU, Bergur Ástráðsson og Benedikt Blöndal leikmenn drengjaflokks Vals. Æfingahópnum var skipt í tvo hluta, yngri og eldri iðkendur þar sem strák- ar og stelpur æfðu saman. Fyrir yngri iðkendur var aðallega lögð áhersla á grunnatriði, leiki og skemmtun. Alls voru um 20 böm á aldrinum 6-12 ára mætt til æfinga. í eldri hópnum (13-16 ára) voru hátt í 30 iðkendur en þar var einnig lögð aðaláhersla á grunn- og tækniat- riði auk þess sem lítillega var farið yfir leikskipulag og mismunandi varnar- og sóknarafbrigði. Á lokadegi æfinga- búðanna var svo iðkendum skipt í lið og spilað þar sem eitt lið stóð uppi sem sigurvegari. í lokin var svo öllum boðið í pylsupartý. Körfuknattleiksdeildin vill koma því á framfæri að til stendur að gera þess- ar æfingabúðir að árlegum viðburði sem og um jóla- og páskahátíðarnar. Eftir Lýð Vignisson yfirþjálfara körfnnnar Ungir Valsarar Aukaæfingan skapa meistarann 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.