Valsblaðið - 01.05.2009, Side 108

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 108
Ungir Valsarar Sigurlaug Guörún Jóhannsdóttir og Kristján Már Olafs, handhafar Friðriks- bikarsins 2009 sem veittur er i 3.flokki karla og kvenna í knattspyrnu, þeim ein- staklingum sem þykja skara fram úr í félagsþroska innan vallar sem utan.. Gríðarleg hvatning fyrir mig að fá Friðriksbikarinn Kristján Már Úlafs er 16 ára og leikur fátbolta með 2. flokki og er handhafi Friörikshikarsins í 3. fl. karla 2009 Kristján Már hefur æft með Val í 7 ár. Allir í fjölskyldunni hans eru Valsarar og því segir hann að ekkert annað hafi kom- ið til greina en að æfa með Val. Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Friðriksbikarinn í haust? „Það að fá Friðriksbikarinn er gríðar- leg hvatning til að halda áfram í fótbolta og maður veit að maður er greinilega að gera eitthvað rétt. Mér brá í fyrstu að heyra nafnið mitt en síðan fattaði maður að þetta væri að gerast í alvörunni." Hvaða stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Ég hef alltaf feng- ið mikinn stuðning frá foreldrum mínum, þau hafa oft keyrt mig á æfingar og mæta á alla leiki sem þau geta. Stuðningur for- eldra er að mínu mati mjög mikilvægur og mann langar þá meira til að standa sig vel.“ Hvernig gekk ykkur í sumar? „Okk- ur gekk ekki vel í sumar en mér fannst hópurinn taka miklum framförum á tíma- bilinu. Við enduðum um miðja deild í íslandsmótinu og komumst í 16 liða úrslit í bikarnum. Hópurinn er mjög góð- ur og þjálfararnir flottir.“ Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Þegar við vorum á Dana Cup í 4. flokki gekk einn karlkyns dóm- arinn, í breiðari kantinum, út um allan bæinn í gegnsæjum buxum og g-strengn- um innanundir. Ekki beint falleg sjón.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í fót- boltanum? „Ole Gunnar Solskjær hefur alltaf verið mín helsta fyrirmynd." Hvað þarf til að ná langt í fótbofta eða íþróttum almennt? „Ætli maður þurfi ekki að borða hollt, hvfla sig, æfa vel og hafa nógu mikinn vilja til að ná langt. Ég þarf líklega helst að bæta snerpuna og hraðann, sem ég er byrjaður að vinna í.“ Hvers vegna fótbolti? „Mér hefur alltaf fundist fótbolti skemmtilegur og hef frá því ég var lítill haft gríðarlegan áhuga á fótbolta.“ Hverjir eru þínir framtíðardraum- ar? „Það er klassískt að segja að mað- ur ætli í atvinnumennsku og væri það algjör draumur. Ég held að það sé best að taka eitt skref í einu, byrjum á meistara- flokknum áður en við stefnum lengra." Hverjir eru helstu Valsararnir í fjöl- skyldunni? „Það eru miklir Valsarar í fjölskyldunni, bæði mömmu- og pabba- megin. Þekktastur er örugglega frændi mömmu, Guðmundur Þorbjömsson sem spilaði með Val og landsliðinu í fót- bolta.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson, 11. maí 1911.“ Hvernig fínnst þér að eigi að efla starf- ið í yngri flokkunum hjá Val? „Það væri flott ef yfirbyggði gervigrasvöllur- inn yrði byggður, þá væri hægt að æfa við toppaðstæður allt árið.“ 108 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.