Valsblaðið - 01.05.2009, Side 115

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 115
Karlaklúbburinn Fálkarnir í Val Hugmyndin er að Fálkarnir sé karlaklúbbur sem hefur það að markmiði að styðja við yngri flokka slarf Knattspyrnufélagsins Vals í öllum deildum. Allt yngri flokka starf beggja kynja og allra greina upp í 3. flokk í fótbolta og sambærilegan aldur er undir. Þó að hóp- urinn sem er að starta þessu undir for- ystu Benna (Benónýs Vals Jakobsson- ar) sé að mestu pabbar tengdir 96-98 árgangi stráka sem eru í handbolta og fótbolta eru nú þegar fleiri pabbar (og aðrir áhugamenn) komnir að málinu en markmiðið er að hafa sem breiðastan hóp karla. Hugmyndin er að hittast mánaðar- lega yfír vetrartímann, borða kvöldverð og á hverjum fundi skal vera áhugavert erindi sem tengist Val, uppeldisstarfi og eða bara málefni líðandi stundar. Félags- menn greiða mánaðarlegt gjald sem skal skuldfært af greiðslukorti, á móti er inni- falin máltíð á hverjum fundi. Gjald- ið rennur svo að hluta í fjáröflunarsjóð. Einnig mun klúbburinn standa fyrir 2-3 fjáröflunum á hverju ári. Fé í sjóð verður svo varið til styrkja við ung- lingastarfið vænt- anlega eftir styrk- beiðnum. Aðgangur að klúbbnum verður opinn fyrir alla karla sem vilja styðja við þetta góða mál- efni en eftir stofn- fund verður þó um „strangar" inn- göngureglur að ræða líkt og í klúbbum eins og Kíwanis og Lions. Mánaðargjald verður ákveðið á stofn- fundi en stefnt er að því að hafa það eins lágt og hægt er. Stofnfundur var 3. des- Sigþór Sigurösson ember síðastliðinn. í fyrstu stjórn Fálkanna sitja Benóný Valur Jakobsson, Sigurvin Sigurðsson, Baldur Þorgilsson, Magn- ús Guðmundsson, Ólafur Ástgeirsson og Sigþór Sigurðsson. F.h. Fálkanna, Sigþór Sigurðsson Afreksmenn i skokkhópi Vals Þúrdís og Þorgeir úr Skokkhúpi Vals syntu Drangeyjarsund Þórdís Hrönn Pálsdóttir og Þorgeir Sig- urðsson sem hlaupið hafa með skokk- hópi Vals syntu hefðbundið Drangeyjar- sund laugardaginn 8. ágúst síðastliðinn. Þau syntu í samfloti með Heiðu Björk Jóhannsdóttur, sem er ung stúlka úr Skaga- firði. Þórdís og Heiða voru fyrstu konum- ar til að synda þetta sund. Ekki var langt á milli sundmanna en Þorgeir var þó fyrstur á tímanum 2 klst 26 mínútum sem er lík- lega besti tími þeirra sem synt hafa og ekki verið í blautbúningi (neonfreon). Drang- eyjarsund er þó ekki keppni í hraða heldur snýst um að komast alla leið og þola kuld- ann. Þeir sem eru lengstan tíma í sjónum eru í raun mestu hetjumar. Þórdís og Þor- geir vom afskaplega ánægð með að hafa náð þessu markmiði sínu. Á æfingatíma- bilinu í fjóra mánuði fór að verða fastur liður hjá skokkhópi Vals að skella sér öðm hverju í sjósund eftir hlaup. Amts III bókasafnið á Ak llllllllllllll 03 613 331 ureyri ll'l 115 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.