Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 25

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 25
25 eins við að kunna lögin, heldur líka nota pau í dag- legu lífi. Höfðingjarnir tóku að sjer málin og vörðu þau og sóttu með þeirri málsnilld, sem æfingin veitir. Bændur voru nefndir í dómana, og urðu því að þekkja lögin, þeir voru líka teknir sem meðdómendur í lög- rjettu og unnu þar ásamt goðunum að samningi lag- anna. Fjöldi fólks streymdi saman til þinganna, bæði sem skyldugir þingfararmenn og svo aðrir sjer til skemmtunar og fróðleiks; þar lærðu menn að koma fram á meðal manna. A þingunum voru sagðar sögur og kvæði flutt af hinum vitrustu og gáfuðustu mönn- um, þeir stóðu þar meðal fólksins eins og kennendur þess og leiðendur hugsunarháttarins, Stjórnarfarið greip þannig inn í líf manna, sem menntandi og göfgandi, þar sem menn voru sjálfir neyddir til að taka þátt í stjórnarstörfunum, og um leið hlutu að njóta þeirrar menningar, sem þingin veittu. |>etta breyttist mjög lítið við lcomu kristninnar; hin gömlu lög og venjur hjeldust allt fram að þeitn tíma, að landið gekk undir konung. Aður en kristnin kom, voru margir menn sann-menntaðir á landi hjer, þótt eigi væri það bókleg menntun; það var nytsöm þekking, komin fram af reynslu og eptirtekt, og átti þá vel við lífið undir öll- um kringumstæðum. Jfiptir að kristnin kom, komst hjer á klausturlifn- aður og föst klerkastjett eins fijótt og í grannalöndun- um. Hin katólska kirkja hitti hjer engan blindan skríl, sem hægt var að leiða eins og sauði; fyrir því ber lítið á ókostum hennar í fyrstunni. Kristnin liafði sín vanalegu góðu áhrif á landsfólkið, en kirkjan lítil sem engin. Með kristninni komu bókmenntir og vís- ^ndi, en eigi hið rómverska vald, það kom ekki fyrri 6n eptir 200 ár, en varð þó aldrei eins mikið og ann- urstaðar. fað varð samband milli hins gamla goða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.