Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 36

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 36
36 eklíi spurt um, hvort hann liaíi kennt hörnum, eða van- ið pau, heldur hvort hann vilji kenna fyrir svo og svo lítið. J>etta er fjarstætt hinu rjetta, en pó eðlilegar af- leiðingar af fátæktinni og erfiðleikunum. Nú er svo ástatt fyrir oss, að alpýðufræðsla vor er orðin á eptir annara landa, par hefur henni svo fjarska fleygt fram á pessum síðasta mannsaldri; um sama tirna hefur prestsembættum á landi hjer verið mjög fækkað, svo víða eiga prestar óhægra með að líta eptir og leið- beina barnafræðslu í söfnuðunum; vjer purfum að fá eitthvað í staðinn fyrir pá presta, sem teknir eru burtu, vjer purfum að fá einhver meðul í hendur, er megi bæta með alpýðumenntunina, pví mjög er peirri pjóð illa farið, sem stendur á baki annara í menningu og pekkingu; liún hlýtur að veslast upp og deyja. Yjer purfum að fá upp góða alpýðuskóla, með góðum kenn- urum, par sein pjettbyggt er, en umgangsskóla í sveit- um. Nú myndi margur segja, að eigi batnaði stórum hagur alpýðu, pótt hún iærði meira, pví að flestir, sem læra, pykjast ofgóðir til að vinna og hver á pá að vinna, •ef allir lærðu ? Jeg myndi líka spyrja svona, ef al- pýðuskólarnir kæmu peirri stefnu inn hjá altnenningi, pá væri peir ekki menntandi, heldur spiliandi. En pað er einmitt alpýðumenntunin, sem á að rýina burtu öll- um óhollum liugsunarhætti; pað er einmitt alpýðuskól- inn, sem á að vaka yfir og la<>a pað í aldarhættinum, sem miður fer, og pað er kannske enn pá stærra ætl- unarverk lians, en nokkurn tíma kennsla hinna sjerstöku námsgreina, pó pað í raun og veru sje óaðskiijanlegt. J>að er kannske hvergi jafnmenntuð alpýða sem í Ame- ríku, og pað er hejdur livergi, sem vitina er höfð jafn- mikið í heiðri. pað, að fyrirlíta vinnuna, og jafnvelað skammast sín fyrir hana, er hin skaðlegasta og aum- ingjalegasta hugsun, sem á rót sína að rekja frá aðals-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.