Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 36

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 36
36 eklíi spurt um, hvort hann liaíi kennt hörnum, eða van- ið pau, heldur hvort hann vilji kenna fyrir svo og svo lítið. J>etta er fjarstætt hinu rjetta, en pó eðlilegar af- leiðingar af fátæktinni og erfiðleikunum. Nú er svo ástatt fyrir oss, að alpýðufræðsla vor er orðin á eptir annara landa, par hefur henni svo fjarska fleygt fram á pessum síðasta mannsaldri; um sama tirna hefur prestsembættum á landi hjer verið mjög fækkað, svo víða eiga prestar óhægra með að líta eptir og leið- beina barnafræðslu í söfnuðunum; vjer purfum að fá eitthvað í staðinn fyrir pá presta, sem teknir eru burtu, vjer purfum að fá einhver meðul í hendur, er megi bæta með alpýðumenntunina, pví mjög er peirri pjóð illa farið, sem stendur á baki annara í menningu og pekkingu; liún hlýtur að veslast upp og deyja. Yjer purfum að fá upp góða alpýðuskóla, með góðum kenn- urum, par sein pjettbyggt er, en umgangsskóla í sveit- um. Nú myndi margur segja, að eigi batnaði stórum hagur alpýðu, pótt hún iærði meira, pví að flestir, sem læra, pykjast ofgóðir til að vinna og hver á pá að vinna, •ef allir lærðu ? Jeg myndi líka spyrja svona, ef al- pýðuskólarnir kæmu peirri stefnu inn hjá altnenningi, pá væri peir ekki menntandi, heldur spiliandi. En pað er einmitt alpýðumenntunin, sem á að rýina burtu öll- um óhollum liugsunarhætti; pað er einmitt alpýðuskól- inn, sem á að vaka yfir og la<>a pað í aldarhættinum, sem miður fer, og pað er kannske enn pá stærra ætl- unarverk lians, en nokkurn tíma kennsla hinna sjerstöku námsgreina, pó pað í raun og veru sje óaðskiijanlegt. J>að er kannske hvergi jafnmenntuð alpýða sem í Ame- ríku, og pað er hejdur livergi, sem vitina er höfð jafn- mikið í heiðri. pað, að fyrirlíta vinnuna, og jafnvelað skammast sín fyrir hana, er hin skaðlegasta og aum- ingjalegasta hugsun, sem á rót sína að rekja frá aðals-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.