Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 77
77
kunnum að liagnýta hana rjettilega. En pví miður
getum vjer kæft niður hina fegurstu hæíileika hjá sjálf-
um oss og ððrum og spillt peim. Vjer höfum ástæðu
til að ætla, að svo sje opt farið með sómatilfinning
harnsins, rjettlætistilíinning pess og sjálfstæðistilíinning.
J>að þarf að vekja þessar tiliinningar, leiða þær í rjett
horf og stjrrkja þær eigi síður en aðrar sálargáfur barns-
ins. Kennarinn ætti t. d. í hvert sinn, sem barnið
liefur gjört eittlivað, sem honum finnst ástæða til að
finna að, að gefa því tíma og tækifæri til að láta sam-
vizku sína, sómatiiíinning og rjettlætistilíinning dæma
um ylirsjónina og afleiðingar hennar.
Ef þessir sálarhæfileikar eru vakandi hjá barninu,
þá mun það brátt finna til sektar sinnar og fyrirverða
sig fyrir yfirsjónina, og þá þarf kennarinn ekki annað
að gjöra, en hvetja það til að bæta yfirsjón sína, að því
leyti sem unnt er, og biðja Guð og þann, sem það hef-
ur á rnóti gjört, um fyrirgefning á henni. Föðurleg
ráð og áminningar mn að fremja eigi aptur siíka yfir-
sjón verður hann að sjálfsögðu að gefa barninu. J>ó
þarf hann að gæta þess, að þrevta eigi barnið með
mörgum og löngum áminningarræðum, því að afleiðing-
in af þeim getur orðið alveg gagnstæð því, sem til var
ætlazt* 1.
hversu mikift barnið lærir, en oigi á hitt, hversu vel það gjörir
það, eða moð hve miklum áhuga.
1) það hefur að mörgu loyti skaðleg áhrif á barnshugann, að
viö hafa mörg orð við rofsingar, áminningar og hól; venjuloga
finnur barnið til þess með sjálfu sjer, að það oigi það skilið, þeg-
ar fundið er að við það og það áminnt, og þá þarf kennarinn ekki
að vora margorður; margmælgin mun optast gjöra áminninguna
að cins áhrifaminni. Ef börnum er liælt mjög, getur það hjá
sumum þoirra vakið fyrirlitning á hólinu, en bjá öðrum aptur
á möti metorðagirnd og hjegómadýrð.